Engin skoraði meira en Berglind Björg í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 14:31 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með Breiðabliki. Vísir/Daníel Þór Íslendingar eiga ekki bara sigurvegara í Meistaradeild Evrópu heldur einnig markahæsta leikmann keppninnar. Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær Evrópumeistari, fyrst íslenskra kvenna, þegar Lyon lagði Wolfsburg að velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, 3-1. Sara skoraði þriðja og síðasta mark Lyon í leiknum. Stalla Söru í íslenska landsliðinu, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, var markahæst í Meistaradeildinni ásamt Vivianne Miedema hjá Arsenal og Emueje Ogbiagbevha hjá Minsk. Þær skoruðu allar tíu mörk. #UWCL top scorers (including qualifying) @VivianneMiedema - @ArsenalWFC Emueje Ogbiagbevha - Minsk @berglindbjorg10 - Breidablik Miedema finishes top for the 2nd time - watch all her 10 goals pic.twitter.com/OvMJ6r2Jvy— #UWCL (@UWCL) August 31, 2020 Berglind skoraði sex mörk fyrir Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar og fjögur mörk í aðalkeppninni. Berglind skoraði fernu í 11-0 sigri Breiðabliks á Dragon 2014 í forkeppninni og tvö mörk í 3-1 sigri á SFK 2000. Hún skoraði þrjú af fjórum mörkum Breiðabliks í einvíginu gegn Sparta Prag í 32-liða úrslitunum sem Blikar unnu, 4-2 samanlagt. Berglind skoraði svo eina mark Breiðabliks gegn Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitunum. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt, og fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Auk þess að vera markahæst í Meistaradeildinni var Berglind markadrottning Pepsi Max-deildar kvenna 2019. Hún skoraði þá sextán mörk í sautján leikjum. Berglind er einnig markahæst í Pepsi Max-deildinni 2020 með tólf mörk í aðeins níu leikjum. Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Íslendingar eiga ekki bara sigurvegara í Meistaradeild Evrópu heldur einnig markahæsta leikmann keppninnar. Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær Evrópumeistari, fyrst íslenskra kvenna, þegar Lyon lagði Wolfsburg að velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, 3-1. Sara skoraði þriðja og síðasta mark Lyon í leiknum. Stalla Söru í íslenska landsliðinu, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, var markahæst í Meistaradeildinni ásamt Vivianne Miedema hjá Arsenal og Emueje Ogbiagbevha hjá Minsk. Þær skoruðu allar tíu mörk. #UWCL top scorers (including qualifying) @VivianneMiedema - @ArsenalWFC Emueje Ogbiagbevha - Minsk @berglindbjorg10 - Breidablik Miedema finishes top for the 2nd time - watch all her 10 goals pic.twitter.com/OvMJ6r2Jvy— #UWCL (@UWCL) August 31, 2020 Berglind skoraði sex mörk fyrir Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar og fjögur mörk í aðalkeppninni. Berglind skoraði fernu í 11-0 sigri Breiðabliks á Dragon 2014 í forkeppninni og tvö mörk í 3-1 sigri á SFK 2000. Hún skoraði þrjú af fjórum mörkum Breiðabliks í einvíginu gegn Sparta Prag í 32-liða úrslitunum sem Blikar unnu, 4-2 samanlagt. Berglind skoraði svo eina mark Breiðabliks gegn Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitunum. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt, og fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Auk þess að vera markahæst í Meistaradeildinni var Berglind markadrottning Pepsi Max-deildar kvenna 2019. Hún skoraði þá sextán mörk í sautján leikjum. Berglind er einnig markahæst í Pepsi Max-deildinni 2020 með tólf mörk í aðeins níu leikjum.
Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira