Engin skoraði meira en Berglind Björg í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 14:31 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með Breiðabliki. Vísir/Daníel Þór Íslendingar eiga ekki bara sigurvegara í Meistaradeild Evrópu heldur einnig markahæsta leikmann keppninnar. Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær Evrópumeistari, fyrst íslenskra kvenna, þegar Lyon lagði Wolfsburg að velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, 3-1. Sara skoraði þriðja og síðasta mark Lyon í leiknum. Stalla Söru í íslenska landsliðinu, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, var markahæst í Meistaradeildinni ásamt Vivianne Miedema hjá Arsenal og Emueje Ogbiagbevha hjá Minsk. Þær skoruðu allar tíu mörk. #UWCL top scorers (including qualifying) @VivianneMiedema - @ArsenalWFC Emueje Ogbiagbevha - Minsk @berglindbjorg10 - Breidablik Miedema finishes top for the 2nd time - watch all her 10 goals pic.twitter.com/OvMJ6r2Jvy— #UWCL (@UWCL) August 31, 2020 Berglind skoraði sex mörk fyrir Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar og fjögur mörk í aðalkeppninni. Berglind skoraði fernu í 11-0 sigri Breiðabliks á Dragon 2014 í forkeppninni og tvö mörk í 3-1 sigri á SFK 2000. Hún skoraði þrjú af fjórum mörkum Breiðabliks í einvíginu gegn Sparta Prag í 32-liða úrslitunum sem Blikar unnu, 4-2 samanlagt. Berglind skoraði svo eina mark Breiðabliks gegn Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitunum. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt, og fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Auk þess að vera markahæst í Meistaradeildinni var Berglind markadrottning Pepsi Max-deildar kvenna 2019. Hún skoraði þá sextán mörk í sautján leikjum. Berglind er einnig markahæst í Pepsi Max-deildinni 2020 með tólf mörk í aðeins níu leikjum. Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Barton ákærður Enski boltinn Fleiri fréttir Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Sjá meira
Íslendingar eiga ekki bara sigurvegara í Meistaradeild Evrópu heldur einnig markahæsta leikmann keppninnar. Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær Evrópumeistari, fyrst íslenskra kvenna, þegar Lyon lagði Wolfsburg að velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, 3-1. Sara skoraði þriðja og síðasta mark Lyon í leiknum. Stalla Söru í íslenska landsliðinu, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, var markahæst í Meistaradeildinni ásamt Vivianne Miedema hjá Arsenal og Emueje Ogbiagbevha hjá Minsk. Þær skoruðu allar tíu mörk. #UWCL top scorers (including qualifying) @VivianneMiedema - @ArsenalWFC Emueje Ogbiagbevha - Minsk @berglindbjorg10 - Breidablik Miedema finishes top for the 2nd time - watch all her 10 goals pic.twitter.com/OvMJ6r2Jvy— #UWCL (@UWCL) August 31, 2020 Berglind skoraði sex mörk fyrir Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar og fjögur mörk í aðalkeppninni. Berglind skoraði fernu í 11-0 sigri Breiðabliks á Dragon 2014 í forkeppninni og tvö mörk í 3-1 sigri á SFK 2000. Hún skoraði þrjú af fjórum mörkum Breiðabliks í einvíginu gegn Sparta Prag í 32-liða úrslitunum sem Blikar unnu, 4-2 samanlagt. Berglind skoraði svo eina mark Breiðabliks gegn Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitunum. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt, og fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Auk þess að vera markahæst í Meistaradeildinni var Berglind markadrottning Pepsi Max-deildar kvenna 2019. Hún skoraði þá sextán mörk í sautján leikjum. Berglind er einnig markahæst í Pepsi Max-deildinni 2020 með tólf mörk í aðeins níu leikjum.
Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Barton ákærður Enski boltinn Fleiri fréttir Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Sjá meira