Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2020 23:00 Klopp glaður í bragði. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Messi er sagður vera á leið burt frá Barcelona og hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Klopp vill sjá Argentínumanninn í enska boltanum en efast þó um að það gerist. „Það væri erfiðara að vinna City ef þeir myndu ná í Messi en það yrði stórt fyrir ensku úrvalsdeildina að fá besta leikmann heims í deildina,“ sagði Klopp. „Ég er þó ekki viss um að Premier League þurfi það „búst“ sem hann myndi gefa henni. Það yrði þó áhugavert að sjá hann í úrvalsdeildinni.“ „Hann hefur aldrei spilað fyrir utan Spán og fótboltinn er allt öðruvísi í Englandi. Ég vil gjarnan sjá hann spila hérna en ég er ekki viss um að það muni gerast,“ sagði Klopp. Liverpool vann ensku úrvalsdeildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. "It would make Man City stronger but it wouldn't make them unbeatable. Barcelona haven't won the Champions League for a few years."Is Lionel Messi set for a reunion with Pep Guardiola? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Messi er sagður vera á leið burt frá Barcelona og hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Klopp vill sjá Argentínumanninn í enska boltanum en efast þó um að það gerist. „Það væri erfiðara að vinna City ef þeir myndu ná í Messi en það yrði stórt fyrir ensku úrvalsdeildina að fá besta leikmann heims í deildina,“ sagði Klopp. „Ég er þó ekki viss um að Premier League þurfi það „búst“ sem hann myndi gefa henni. Það yrði þó áhugavert að sjá hann í úrvalsdeildinni.“ „Hann hefur aldrei spilað fyrir utan Spán og fótboltinn er allt öðruvísi í Englandi. Ég vil gjarnan sjá hann spila hérna en ég er ekki viss um að það muni gerast,“ sagði Klopp. Liverpool vann ensku úrvalsdeildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. "It would make Man City stronger but it wouldn't make them unbeatable. Barcelona haven't won the Champions League for a few years."Is Lionel Messi set for a reunion with Pep Guardiola? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira
Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30
Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00
Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00