Fyrrum leikmaður Man. Utd hneig niður í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2020 09:30 Daley Blind liggur í grasinu í gær eftir að hana hnigið niður í leik með Ajax. Getty/Gerrit van Keulen Óskemmtileg staða kom upp í æfingaleik Ajax og Herthu Berlin í gær þegar leikmaður Ajax hneig niður í miðjum leik. Leikmaðurinn sem um ræðir er varnarmaðurinn Daley Blind sem margir muna eftir frá dögum hans sem einum af leikmönnum Manchester United. Það uppgötvaðist í desember 2019 að Daley Blind glímdi við hjartavandamál þegar hann svimaði í leik Ajax á móti Valencia í Meistaradeildinni. Daley Blind collapsed during Tuesday's pre-season friendly against Hertha Berlin. More: https://t.co/PwygFlj6to pic.twitter.com/GT6SLeGimf— BBC Sport (@BBCSport) August 26, 2020 Blind tók sér þá frí frá boltanum en snéri aftur til baka í febrúar og þá var búið að græða hjartatæki í hann. Erik Ten Hag, stjóri Ajax, sagði við hollenska miðla að það væri í lagi með Blind. Hann tók hann skiljanlega strax af velli en Blind fór ekki á sjúkrahús. „Honum líður vel núna. Við þurfum að rannsaka þetta betur,“ sagði Ten Hag. Daley Blind spilaði í fjögur tímabil með Manchester United frá 2014 til 2018. United seldi hann síðan til Ajax í júlí 2018. Blind vann enska bikarinn, enska deildabikairnn og Evrópudeildina með Manchester United. Blind is 'feeling okay now' after his heart device 'went off' during the game with Hertha BerlinWishing you all the best, Daley https://t.co/x82d0zdzoH— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020 Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Óskemmtileg staða kom upp í æfingaleik Ajax og Herthu Berlin í gær þegar leikmaður Ajax hneig niður í miðjum leik. Leikmaðurinn sem um ræðir er varnarmaðurinn Daley Blind sem margir muna eftir frá dögum hans sem einum af leikmönnum Manchester United. Það uppgötvaðist í desember 2019 að Daley Blind glímdi við hjartavandamál þegar hann svimaði í leik Ajax á móti Valencia í Meistaradeildinni. Daley Blind collapsed during Tuesday's pre-season friendly against Hertha Berlin. More: https://t.co/PwygFlj6to pic.twitter.com/GT6SLeGimf— BBC Sport (@BBCSport) August 26, 2020 Blind tók sér þá frí frá boltanum en snéri aftur til baka í febrúar og þá var búið að græða hjartatæki í hann. Erik Ten Hag, stjóri Ajax, sagði við hollenska miðla að það væri í lagi með Blind. Hann tók hann skiljanlega strax af velli en Blind fór ekki á sjúkrahús. „Honum líður vel núna. Við þurfum að rannsaka þetta betur,“ sagði Ten Hag. Daley Blind spilaði í fjögur tímabil með Manchester United frá 2014 til 2018. United seldi hann síðan til Ajax í júlí 2018. Blind vann enska bikarinn, enska deildabikairnn og Evrópudeildina með Manchester United. Blind is 'feeling okay now' after his heart device 'went off' during the game with Hertha BerlinWishing you all the best, Daley https://t.co/x82d0zdzoH— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020
Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira