Yfirlögregluþjónn biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 24. ágúst 2020 20:41 Rögnvaldur Ólafsson yfirlögregluþjónn. Stöð 2 Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19 og meiri sóttvarnir á upplýsingafundi almannavarna í dag en áður. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir að nú þegar skólarnir séu að hefjast og fólk að snúa til vinnu sé afar mikilvægt að viðhafa ítrustu sóttvarnir. „Við höfum aðeins meiri áhyggjur af stöðunni núna því að skólarnir eru að byrja sem þýðir að vinnustaðirnir eru aftur að verða fullmannaðir. Fólk hefur kannski farið ansi víða í millitíðinni. Þetta gæti haft afleiðingar og það kæmi okkur ekki á óvart en við hvetjum fyrirtæki og stofnanir til að hafa þetta í huga gagnvart sinni starfsemi að ganga þannig frá að fyrirtæki missi minni hluta kjarnastarfseminnar ef upp koma smit,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum. Lögregla þurfti kannaði aðstæður veitingahúsum og skemmtistöðum í miðborginni um helgina. Einhverjir staðir geta átt von á því að fá sektir. „Það voru gerðar skýrslur og verið er að vinna úr þeim hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Það var farið á fimmtíu staði og það voru gerðar fjórar skýrslur,“ sagði Rögnvaldur. Einstaklingur á áttræðisaldri liggur á sjúkrahúsi vegna veirusýkingarinnar en 31 árs karlmaður sem var um tíma á gjörgæslu vegna sjúkdómsins hefur verið útskrifaður. Frá því á fimmtudag hafa 30 ný innanlandssmit greinst og 480 bæst í hóp þeirra sem eru í sóttkví. 6 greindust síðasta sólarhring þarf af voru fimm manns í sóttkví. Tveir bíða eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu eftir landamæraskimun. 919 eru nú í sóttkví og fjölgar þeim um 69 milli daga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19 og meiri sóttvarnir á upplýsingafundi almannavarna í dag en áður. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir að nú þegar skólarnir séu að hefjast og fólk að snúa til vinnu sé afar mikilvægt að viðhafa ítrustu sóttvarnir. „Við höfum aðeins meiri áhyggjur af stöðunni núna því að skólarnir eru að byrja sem þýðir að vinnustaðirnir eru aftur að verða fullmannaðir. Fólk hefur kannski farið ansi víða í millitíðinni. Þetta gæti haft afleiðingar og það kæmi okkur ekki á óvart en við hvetjum fyrirtæki og stofnanir til að hafa þetta í huga gagnvart sinni starfsemi að ganga þannig frá að fyrirtæki missi minni hluta kjarnastarfseminnar ef upp koma smit,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum. Lögregla þurfti kannaði aðstæður veitingahúsum og skemmtistöðum í miðborginni um helgina. Einhverjir staðir geta átt von á því að fá sektir. „Það voru gerðar skýrslur og verið er að vinna úr þeim hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Það var farið á fimmtíu staði og það voru gerðar fjórar skýrslur,“ sagði Rögnvaldur. Einstaklingur á áttræðisaldri liggur á sjúkrahúsi vegna veirusýkingarinnar en 31 árs karlmaður sem var um tíma á gjörgæslu vegna sjúkdómsins hefur verið útskrifaður. Frá því á fimmtudag hafa 30 ný innanlandssmit greinst og 480 bæst í hóp þeirra sem eru í sóttkví. 6 greindust síðasta sólarhring þarf af voru fimm manns í sóttkví. Tveir bíða eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu eftir landamæraskimun. 919 eru nú í sóttkví og fjölgar þeim um 69 milli daga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira