Útdeilingu messuvíns og obláta breytt vegna kórónuveirunnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2020 11:01 Prestar landsins hafa fengið tilmæli um að breyta guðsþjónustu sinni vegna COVID-19. Vísir/Vilhelm Prestum Þjóðkirkjunnar hafa borist þau tilmæli frá Agnesi M. Sigurðardóttur biskup að fólk drekki ekki af sama bikar þegar sakramentinu er útdeilt við guðsþjónustu. Eins mælir biskup gegn því að safnaðarmeðlimir dýfi oblátunni í messuvínið. Þetta kemur fram í bréfi biskups til presta sem Þjóðkirkjan birti á Twitter. Þar brýnir biskup fyrir prestum að kynna sér vel leiðbeiningar landlæknis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. „Ég hvet til þess að handspritt verði við kirkjudyr svo kirkjugestir geti notað það þegar þeir koma til kirkju. Prestar fylgi einnig leiðbeiningum varðandi handþvott og sprittþvott áður en þeir ganga til guðsþjónustunnar. Einnig hvet ég til þess að handaband í friðarkveðju og við kirkjudyr í lok messu verði ekki viðhaft. Það verði kynnt í messunum,“ segir í bréfinu. Eins eru það tilmæli frá biskup að farsæl lausn finnist á því vandamáli sem skapast gæti þegar messuvíni og oblátu er útdeilt í guðsþjónustunni. Ekki sé talið hætt að messugestir bergi af sama bikar eða dýfi brauðinu í vínið í kaleiknum. „Mikilvægt er síðan að hreinsa eftir notkun, kaleik, patínu og önnur áhöld sem notuð eru við altarisgönguna með sápu og sótthreinsandi efnum.“Hér má nálgast tilmæli biskups í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Þjóðkirkjan Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Prestum Þjóðkirkjunnar hafa borist þau tilmæli frá Agnesi M. Sigurðardóttur biskup að fólk drekki ekki af sama bikar þegar sakramentinu er útdeilt við guðsþjónustu. Eins mælir biskup gegn því að safnaðarmeðlimir dýfi oblátunni í messuvínið. Þetta kemur fram í bréfi biskups til presta sem Þjóðkirkjan birti á Twitter. Þar brýnir biskup fyrir prestum að kynna sér vel leiðbeiningar landlæknis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. „Ég hvet til þess að handspritt verði við kirkjudyr svo kirkjugestir geti notað það þegar þeir koma til kirkju. Prestar fylgi einnig leiðbeiningum varðandi handþvott og sprittþvott áður en þeir ganga til guðsþjónustunnar. Einnig hvet ég til þess að handaband í friðarkveðju og við kirkjudyr í lok messu verði ekki viðhaft. Það verði kynnt í messunum,“ segir í bréfinu. Eins eru það tilmæli frá biskup að farsæl lausn finnist á því vandamáli sem skapast gæti þegar messuvíni og oblátu er útdeilt í guðsþjónustunni. Ekki sé talið hætt að messugestir bergi af sama bikar eða dýfi brauðinu í vínið í kaleiknum. „Mikilvægt er síðan að hreinsa eftir notkun, kaleik, patínu og önnur áhöld sem notuð eru við altarisgönguna með sápu og sótthreinsandi efnum.“Hér má nálgast tilmæli biskups í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Þjóðkirkjan Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira