Vítaklúður Manchester City nálgast nú óvinsælt met Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2020 14:30 Kasper Schmeichel ver víti Sergio Aguero um helgina. Getty/Plumb Images Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórir leikmenn hafa klikkað á þessum fjórum vítaspyrnum hjá City eða þeir Raheem Sterling, Gabriel Jesus, Ilkay Gundogan og Sergio Aguero. Sergio Aguero lét Kasper Schmeichel verja frá sér í leik Manchester City og Leicester City um helgina. Man City’s last 4️PL penalties: Sterling v Wolves G. Jesus v Sheff Utd Gundogan v Tottenham Aguero v Leicester pic.twitter.com/bszwzRg4Rj— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 22, 2020 Met Arsenal er orðið gamalt en Arsenal liðið klikkaði á fyrstu fimm vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992 til 1993. Pep Guardiola hefur talað um það að markvörðurinn Ederson sé besta vítaskytta liðsins og það er því orðið spurning um að senda hann fram í næsta víti. Manchester City have missed each of their last four penalties in the Premier League. Get. Ederson. Up. The. Pitch. pic.twitter.com/OADxO211pK— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Manchester liðin hafa nú klikkað á fleiri vítaspyrnum en öll hin liðin til saman. Bæði Manchester liðin hafa klikkað á fjórum vítaspyrnum á tímabilinu. United menn eru reyndar búnir að ná sér í fínustu vítaskyttu. Portúgalinn Bruno Fernandes, sem var keyptur á dögunum, er búinn að nýta síðustu þrettán vítaspyrnur sínar og skoraði úr víti í leik United liðsins um helgina. Bruno Fernandes fiskaði vítið sjálfur en tók samt spyrnuna. Hann varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar fyrsta mark sitt fyrir félagið úr víti. Manchester has missed more penalties (8) in the Premier League this season than all 18 other clubs combined (7). 9 taken, 4 missed 7 taken, 4 missed A City United. pic.twitter.com/4dMOwK2yDx— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórir leikmenn hafa klikkað á þessum fjórum vítaspyrnum hjá City eða þeir Raheem Sterling, Gabriel Jesus, Ilkay Gundogan og Sergio Aguero. Sergio Aguero lét Kasper Schmeichel verja frá sér í leik Manchester City og Leicester City um helgina. Man City’s last 4️PL penalties: Sterling v Wolves G. Jesus v Sheff Utd Gundogan v Tottenham Aguero v Leicester pic.twitter.com/bszwzRg4Rj— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 22, 2020 Met Arsenal er orðið gamalt en Arsenal liðið klikkaði á fyrstu fimm vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992 til 1993. Pep Guardiola hefur talað um það að markvörðurinn Ederson sé besta vítaskytta liðsins og það er því orðið spurning um að senda hann fram í næsta víti. Manchester City have missed each of their last four penalties in the Premier League. Get. Ederson. Up. The. Pitch. pic.twitter.com/OADxO211pK— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Manchester liðin hafa nú klikkað á fleiri vítaspyrnum en öll hin liðin til saman. Bæði Manchester liðin hafa klikkað á fjórum vítaspyrnum á tímabilinu. United menn eru reyndar búnir að ná sér í fínustu vítaskyttu. Portúgalinn Bruno Fernandes, sem var keyptur á dögunum, er búinn að nýta síðustu þrettán vítaspyrnur sínar og skoraði úr víti í leik United liðsins um helgina. Bruno Fernandes fiskaði vítið sjálfur en tók samt spyrnuna. Hann varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar fyrsta mark sitt fyrir félagið úr víti. Manchester has missed more penalties (8) in the Premier League this season than all 18 other clubs combined (7). 9 taken, 4 missed 7 taken, 4 missed A City United. pic.twitter.com/4dMOwK2yDx— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira