Stuðningsmenn West Ham hafa fengið nóg og mótmæltu á Anfield Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 16:00 Sebastian Haller heldur um höfuð sér í leiknum í gær. vísir/getty Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Liverpool vann 3-2 sigur í leiknum en West Ham komst meðal annars 2-1 yfir í leiknum áður en Sadio Mane skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. West Ham hefur ekki unnið leik síðan 1. janúar og er í 18. sæti deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Nú vilja stuðningsmennirnir fá eigendurna og helstu stjórnendur út úr félaginu. West Ham fans protest against the board before kick-off last night pic.twitter.com/FH9nCqbvfO— Football Daily (@footballdaily) February 25, 2020 Þeir vilja sjá bæði David Sullivan og David Gold, eigendur félagsins út úr félaginu, sem og vara stjórnarformanninn Karren Brady. Fyrst um sinn fékk West Ham þrjú þúsund miða á Anfield í gær en það voru einungis 1800 sem létu sjá sig. Þeir eru einnig sagðir allt annað en sáttir með að fara frá Upton Park yfir á Lundúnarleikvanginn. West Ham fans in Anfield with a banner protesting against their club's owners #LIVWHU#WHUFCpic.twitter.com/Ou2ChV8qsB— James Nalton (@JDNalton) February 24, 2020 „Okkur var seldur draumur en við fengum martröð,“ stóð á einum borðanum. „Þið selduð okkur lygar, lygar, lygar,“ stóð á öðrum. Á þeim þriðja stóð að öllum stjórnarmönnum liðsins ætti að vera sagt upp störfum. Enski boltinn Tengdar fréttir Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30 Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45 Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30 Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Liverpool vann 3-2 sigur í leiknum en West Ham komst meðal annars 2-1 yfir í leiknum áður en Sadio Mane skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. West Ham hefur ekki unnið leik síðan 1. janúar og er í 18. sæti deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Nú vilja stuðningsmennirnir fá eigendurna og helstu stjórnendur út úr félaginu. West Ham fans protest against the board before kick-off last night pic.twitter.com/FH9nCqbvfO— Football Daily (@footballdaily) February 25, 2020 Þeir vilja sjá bæði David Sullivan og David Gold, eigendur félagsins út úr félaginu, sem og vara stjórnarformanninn Karren Brady. Fyrst um sinn fékk West Ham þrjú þúsund miða á Anfield í gær en það voru einungis 1800 sem létu sjá sig. Þeir eru einnig sagðir allt annað en sáttir með að fara frá Upton Park yfir á Lundúnarleikvanginn. West Ham fans in Anfield with a banner protesting against their club's owners #LIVWHU#WHUFCpic.twitter.com/Ou2ChV8qsB— James Nalton (@JDNalton) February 24, 2020 „Okkur var seldur draumur en við fengum martröð,“ stóð á einum borðanum. „Þið selduð okkur lygar, lygar, lygar,“ stóð á öðrum. Á þeim þriðja stóð að öllum stjórnarmönnum liðsins ætti að vera sagt upp störfum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30 Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45 Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30 Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30
Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45
Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30
Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30