Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 17:15 Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan gegn toppliði WBA í dag. Vísir/Getty Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Alls voru 11 leikir í ensku B-deildinni á dagskrá í dag. Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan á 73. mínútu er liðið lagði WBA á Hawthornes vellinum í dag. Wigan þurfti á sigrinum að halda en liðið er í harðri botnbaráttu. Sigurinn fleytir þeim upp í 19. sæti með 40 stig á meðan WBA eru enn á toppi deildarinnar með 69 stig, aðeins stigi meira en Leeds United sem valtaði yfir Hull City í hádeginu. Jón Daði náði ekki að tryggja Millwall sigur er liðið gerði 1-1 jafntefli við Bristol City. Pedro Pereira kom gestunum í Bristol yfir á 10. mínútu leiksins áður en Matt Smith jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki og eitt stig á lið niðurstaðan. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Bristol er í 7. sæti með 54 stig, aðeins tveimur stigum frá umspilssæti, á meðan Millwall er í 10. sæti með 51 stig. Fulham heldur svo pressunni á toppliðunum en þeir unnu Preston North End 2-0 á heimavelli í dag. Bæði lið eru í umspilssæti en Fulham ætlar sér eflaust að stela öðru af toppsætunum. David Nugent varð fyrir því óláni að koma Fulham yfir á 58. mínútu en hann leikur með Preston. Aboubakar Kamara tryggði svo sigurinn með marki í uppbótartíma.Önnur úrslit dagsinsBlackburn Rovers 2-2 Swansea City Cardiff City 2-2 Brentford Huddersfield Town 4-0 Charlton Athletic Luton Town 1-1 Stoke City Queens Park Rangers 2-2 Birmingham City Reading 2-0 Barnsley Sheffield Wednesday 1-3 Derby County Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Alls voru 11 leikir í ensku B-deildinni á dagskrá í dag. Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan á 73. mínútu er liðið lagði WBA á Hawthornes vellinum í dag. Wigan þurfti á sigrinum að halda en liðið er í harðri botnbaráttu. Sigurinn fleytir þeim upp í 19. sæti með 40 stig á meðan WBA eru enn á toppi deildarinnar með 69 stig, aðeins stigi meira en Leeds United sem valtaði yfir Hull City í hádeginu. Jón Daði náði ekki að tryggja Millwall sigur er liðið gerði 1-1 jafntefli við Bristol City. Pedro Pereira kom gestunum í Bristol yfir á 10. mínútu leiksins áður en Matt Smith jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki og eitt stig á lið niðurstaðan. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Bristol er í 7. sæti með 54 stig, aðeins tveimur stigum frá umspilssæti, á meðan Millwall er í 10. sæti með 51 stig. Fulham heldur svo pressunni á toppliðunum en þeir unnu Preston North End 2-0 á heimavelli í dag. Bæði lið eru í umspilssæti en Fulham ætlar sér eflaust að stela öðru af toppsætunum. David Nugent varð fyrir því óláni að koma Fulham yfir á 58. mínútu en hann leikur með Preston. Aboubakar Kamara tryggði svo sigurinn með marki í uppbótartíma.Önnur úrslit dagsinsBlackburn Rovers 2-2 Swansea City Cardiff City 2-2 Brentford Huddersfield Town 4-0 Charlton Athletic Luton Town 1-1 Stoke City Queens Park Rangers 2-2 Birmingham City Reading 2-0 Barnsley Sheffield Wednesday 1-3 Derby County
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00