„Allir hata þig þegar þú ert enskur landsliðsmaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 09:30 Pickford hefur verið mistækur í vetur. vísir/getty Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að gagnrýnin sem hann hefur fengið fyrir frammistöðu sína að undanförnu hafi ekki áhrif á sig. Og hann segir að „allir hati þig“ þegar þú ert enskur landsliðsmaður. Pickford átti sök á markinu sem Christian Benteke skoraði fyrir Crystal Palace í leiknum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Það kom þó ekki að sök því Everton vann leikinn, 3-1. „Einhverra hluta vegna hata þig allir þegar þú spilar fyrir enska landsliðið. Ég held að enska pressan og álitsgjafar, eins og Gary Neville, hafi bara áhuga á að rífa ensku landsliðsmennina niður,“ sagði Pickford. „Þú þarft að lifa með því og læra. Ég veit hvað ég get og hverju ég er góður í.“ Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig og einbeitir sér bara að því að standa sig inni á vellinum. „Þú reynir að leiða þetta hjá þér því sá eini sem getur bætt hlutina ert þú sjálfur, bæði í leikjum og á æfingum. Ég einbeiti mér að því að standa mig með Everton og þá verð ég valinn í landsliðið,“ sagði Pickford. „Það er fyndið að þú færð svo mikið hrós þegar þú ert með enska landsliðinu en þegar þú spilar með félagsliðinu vilja allir láta þig heyra það. Ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.“ Pickford og félagar í Everton eru komnir upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir gott gengi að undanförnu. Enski boltinn Tengdar fréttir Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. 9. febrúar 2020 11:45 Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að gagnrýnin sem hann hefur fengið fyrir frammistöðu sína að undanförnu hafi ekki áhrif á sig. Og hann segir að „allir hati þig“ þegar þú ert enskur landsliðsmaður. Pickford átti sök á markinu sem Christian Benteke skoraði fyrir Crystal Palace í leiknum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Það kom þó ekki að sök því Everton vann leikinn, 3-1. „Einhverra hluta vegna hata þig allir þegar þú spilar fyrir enska landsliðið. Ég held að enska pressan og álitsgjafar, eins og Gary Neville, hafi bara áhuga á að rífa ensku landsliðsmennina niður,“ sagði Pickford. „Þú þarft að lifa með því og læra. Ég veit hvað ég get og hverju ég er góður í.“ Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig og einbeitir sér bara að því að standa sig inni á vellinum. „Þú reynir að leiða þetta hjá þér því sá eini sem getur bætt hlutina ert þú sjálfur, bæði í leikjum og á æfingum. Ég einbeiti mér að því að standa mig með Everton og þá verð ég valinn í landsliðið,“ sagði Pickford. „Það er fyndið að þú færð svo mikið hrós þegar þú ert með enska landsliðinu en þegar þú spilar með félagsliðinu vilja allir láta þig heyra það. Ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.“ Pickford og félagar í Everton eru komnir upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir gott gengi að undanförnu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. 9. febrúar 2020 11:45 Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. 9. febrúar 2020 11:45
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15