Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2020 08:30 Númer eitt. Rory er mættur aftur á toppinn. vísir/getty Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. Brooks Koepka hafði setið í efsta sætinu í 38 vikur áður en Rory hrifsaði toppsætið af honum. „Vinnan er rétt að byrja og erfiða vinnan er að hanga á toppsætinu,“ sagði McIlroy en bæði Koepka og Jon Rahm geta tekið toppsætið af honum um helgina á Genesis-boðsmótinu en þar eru mættir níu af tíu efstu á heimslistanum. „Til að ná að vera á toppnum þarf að vera stöðugur lengi enda frammistaða síðustu tveggja ára sem telur þarna. Maður þarf því að halda stöðugleika og vinna mót. Það mun vonandi ganga upp hjá mér.“ Bein útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld. Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. Brooks Koepka hafði setið í efsta sætinu í 38 vikur áður en Rory hrifsaði toppsætið af honum. „Vinnan er rétt að byrja og erfiða vinnan er að hanga á toppsætinu,“ sagði McIlroy en bæði Koepka og Jon Rahm geta tekið toppsætið af honum um helgina á Genesis-boðsmótinu en þar eru mættir níu af tíu efstu á heimslistanum. „Til að ná að vera á toppnum þarf að vera stöðugur lengi enda frammistaða síðustu tveggja ára sem telur þarna. Maður þarf því að halda stöðugleika og vinna mót. Það mun vonandi ganga upp hjá mér.“ Bein útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira