Dani Ceballos fór ekki í Liverpool út af Jürgen Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 16:15 Dani Ceballos í baráttunni við Sadio Mane í leik gegn Liverpool. Getty/Chloe Knott Dani Ceballos fór á láni frá Real Madrid til Arsenal en hann hefði líka getað farið til Liverpool. Ceballos hafði hins vegar ekki áhuga á því vegna knattspyrnustjórans Jürgens Klopp. Dani Ceballos vildi frekar spila fyrir Unai Emery en fyrir Jürgen Klopp. Ceballos byrjaði vel hjá Arsenal en tognaði síðan aftan í læri. Það fór svo að Unai Emery var rekinn og Mikel Arteta tók við sem voru ekki góðar fréttir fyrir spænska miðjumanninn. "Klopp is a great coach but you have to look at the playing philosophy of each team."https://t.co/ERt8m0Yg6q— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 12, 2020 Hann hefur aðeins fengið eitt tækifæri hjá Mikel Arteta en það var í 2-1 sigri á Bournemouth í enska bikarnum. „Það fyllir mann stolti að vita af því að lið eins og Liverpool vilji fá þig en ég vildi fara til Arsenal af því að Emery tók í hendina á mér og sagði mér að ég myndi passa vel inn í Arsenal-liðið,“ sagði Dani Ceballos. Dani Ceballos lagði upp tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum sínum með Arsenal en hefur ekki átt þátt í marki eftir það. Hann var ónotaður varamaður í síðustu þremur deildarleikjum Arsenal fyrir vetrarfríið. "Right now, I wouldn't fit in at Liverpool very well" Dani Ceballos claims to have rejected a move to Anfield— Goal News (@GoalNews) February 12, 2020 Frá því að Dani Ceballos tók þessa ákvörðun hefur Liverpool liðið unnið Ofurbikar Evrópu, heimsmeistarakeppni félagslið og er svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn. „Klopp er frábær þjálfari en þú verður að skoða leikstíl liðsins. Eins og staðan er núna þá passa leikmaður eins og ég er ekki inn í leikstíl Livrpool. Þegar þú ert orðaður við eitt besta liðið sýnir þér samt að þú ert að gera eitthvað rétt,“ sagði Ceballos. Dani Ceballos er nú í æfingaferð með Arsenal í Dúbaí og að reyna að sanna sig fyrir nýja knattspyrnustjóranum hjá Arsenal. Næsti leikur liðsins er á móti Newcastle á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Dani Ceballos fór á láni frá Real Madrid til Arsenal en hann hefði líka getað farið til Liverpool. Ceballos hafði hins vegar ekki áhuga á því vegna knattspyrnustjórans Jürgens Klopp. Dani Ceballos vildi frekar spila fyrir Unai Emery en fyrir Jürgen Klopp. Ceballos byrjaði vel hjá Arsenal en tognaði síðan aftan í læri. Það fór svo að Unai Emery var rekinn og Mikel Arteta tók við sem voru ekki góðar fréttir fyrir spænska miðjumanninn. "Klopp is a great coach but you have to look at the playing philosophy of each team."https://t.co/ERt8m0Yg6q— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 12, 2020 Hann hefur aðeins fengið eitt tækifæri hjá Mikel Arteta en það var í 2-1 sigri á Bournemouth í enska bikarnum. „Það fyllir mann stolti að vita af því að lið eins og Liverpool vilji fá þig en ég vildi fara til Arsenal af því að Emery tók í hendina á mér og sagði mér að ég myndi passa vel inn í Arsenal-liðið,“ sagði Dani Ceballos. Dani Ceballos lagði upp tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum sínum með Arsenal en hefur ekki átt þátt í marki eftir það. Hann var ónotaður varamaður í síðustu þremur deildarleikjum Arsenal fyrir vetrarfríið. "Right now, I wouldn't fit in at Liverpool very well" Dani Ceballos claims to have rejected a move to Anfield— Goal News (@GoalNews) February 12, 2020 Frá því að Dani Ceballos tók þessa ákvörðun hefur Liverpool liðið unnið Ofurbikar Evrópu, heimsmeistarakeppni félagslið og er svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn. „Klopp er frábær þjálfari en þú verður að skoða leikstíl liðsins. Eins og staðan er núna þá passa leikmaður eins og ég er ekki inn í leikstíl Livrpool. Þegar þú ert orðaður við eitt besta liðið sýnir þér samt að þú ert að gera eitthvað rétt,“ sagði Ceballos. Dani Ceballos er nú í æfingaferð með Arsenal í Dúbaí og að reyna að sanna sig fyrir nýja knattspyrnustjóranum hjá Arsenal. Næsti leikur liðsins er á móti Newcastle á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira