Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 20:00 Mourinho fagnar með sínum mönnum. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Markalaust var í hálfleik en Raheem Sterling átti líklega að vera rekinn í sturtu í fyrri hálfleik fyrir groddaralega tæklingu. Sá portúgalski sagði að það hafi verið klárt rautt. „Ég er svo ánægður fyrir hönd strákanna. Við vorum heppnir í nokkrum aðstæðum en aftur á móti mjög, mjög óheppnir að VAR gaf Sterling ekki rautt spjald,“ sagði Mourinho. "For me it's a direct red card." Jose Mourinho is in no doubt that Raheem Sterling should've been sent off early on. Watch the reaction to Tottenham's win over Manchester City on Sky Sports PL or follow online here: https://t.co/3NT72PRKGSpic.twitter.com/Qq68RFIiV5— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þetta var klárt rautt spjald og það er öðruvísi að spila í 75 mínútur gegn tíu mönnum. Ég hef áður séð gefið rautt spjald fyrir þetta til að mynda Son Heung-min gegn Chelsea.“ Hann var ánægður með vítavörslu Hugo Lloris. „Markvarslan var frábær og þetta var vilji Guðs því þetta var aldrei víti. Strákarnir voru stórkostlegir.“ Hann segir að möguleikarnir séu til staðar að ná Meistaradeildarsæti en Tottenham er fjórum stigum frá Chelsea. „Það verður erfitt því við erum í þremur keppnum en þetta var góð helgi fyrir okkur.“ Að lokum var hann svo enn og aftur spurður út í hversu glaður hann væri að hafa betur gegn Pep Guardiola. „Það er gott að ná þremur stigum úr leik sem þú veist að verður erfiður. Mér líkar betur við Pep en þú getur ímyndað þér. Við unnum saman í þrjú ár,“ sagði hinn auðmjúki Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Markalaust var í hálfleik en Raheem Sterling átti líklega að vera rekinn í sturtu í fyrri hálfleik fyrir groddaralega tæklingu. Sá portúgalski sagði að það hafi verið klárt rautt. „Ég er svo ánægður fyrir hönd strákanna. Við vorum heppnir í nokkrum aðstæðum en aftur á móti mjög, mjög óheppnir að VAR gaf Sterling ekki rautt spjald,“ sagði Mourinho. "For me it's a direct red card." Jose Mourinho is in no doubt that Raheem Sterling should've been sent off early on. Watch the reaction to Tottenham's win over Manchester City on Sky Sports PL or follow online here: https://t.co/3NT72PRKGSpic.twitter.com/Qq68RFIiV5— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þetta var klárt rautt spjald og það er öðruvísi að spila í 75 mínútur gegn tíu mönnum. Ég hef áður séð gefið rautt spjald fyrir þetta til að mynda Son Heung-min gegn Chelsea.“ Hann var ánægður með vítavörslu Hugo Lloris. „Markvarslan var frábær og þetta var vilji Guðs því þetta var aldrei víti. Strákarnir voru stórkostlegir.“ Hann segir að möguleikarnir séu til staðar að ná Meistaradeildarsæti en Tottenham er fjórum stigum frá Chelsea. „Það verður erfitt því við erum í þremur keppnum en þetta var góð helgi fyrir okkur.“ Að lokum var hann svo enn og aftur spurður út í hversu glaður hann væri að hafa betur gegn Pep Guardiola. „Það er gott að ná þremur stigum úr leik sem þú veist að verður erfiður. Mér líkar betur við Pep en þú getur ímyndað þér. Við unnum saman í þrjú ár,“ sagði hinn auðmjúki Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15