„Því meira sem ég horfi á þá, því minna skil ég fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 10:30 Reiður Bruce. vísir/getty Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. Craig Hope, blaðamaður Daily Mail, sér um að fjalla um lið Newcastle og hann var í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann ræddi um félagið. „Því meira sem ég horfi á þá því minna skil ég fótbolta. Það er ekkert klárt einkenni á því sem þeir vilja ná en einhvernveginn eru þeir þægilegir í tíunda sætinu,“ sagði Hope. „Þetta hljómar skringilega en þetta hefur verið fall tímabil í öllum tölfræðiþáttur. Í tölfræðinni með boltann, skotum á sig, skot á markið, mörk skoruð, mörk fengin á sig. Í öllum þessum þáttum eru þeir í þremur neðstu sætunum en þeir hafa einhvernveginn náð að vinna leiki og það er Steve að þakka.“ "The more I watch that team this season, the less I understand football. There is no clear identity but somehow they find themselves in 10th." A directionless team lucky to be out of the drop zone or one punching above their weight under the smart management of Bruce?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þeir hafa fundið leiðir til þess að vinna leiki með góðum örlögum og frábærum markverði, Martin Dubravka, sem er maður leiksins í hverri viku og svo bæta þeir þetta upp með vinnuframlagi og öllu því.“ „En þú horfir á þá gegn Norwich og hugsar: Hvað eru þeir að reyna að gera? Hvað er Steve Bruce að senda þá út að gera?“ sagði Hope en Newcastle gerði markalaust jafntefli við Norwich um helgina. „Þeir áttu að tapa gegn Norwich. Það var ótrúlegt að þetta endaði með jafntefli en svona hafa þeir spilað næstum alla leiki á tímabilinu fyrir utan nokkur sigurmörk í lokin.“ Enski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. Craig Hope, blaðamaður Daily Mail, sér um að fjalla um lið Newcastle og hann var í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann ræddi um félagið. „Því meira sem ég horfi á þá því minna skil ég fótbolta. Það er ekkert klárt einkenni á því sem þeir vilja ná en einhvernveginn eru þeir þægilegir í tíunda sætinu,“ sagði Hope. „Þetta hljómar skringilega en þetta hefur verið fall tímabil í öllum tölfræðiþáttur. Í tölfræðinni með boltann, skotum á sig, skot á markið, mörk skoruð, mörk fengin á sig. Í öllum þessum þáttum eru þeir í þremur neðstu sætunum en þeir hafa einhvernveginn náð að vinna leiki og það er Steve að þakka.“ "The more I watch that team this season, the less I understand football. There is no clear identity but somehow they find themselves in 10th." A directionless team lucky to be out of the drop zone or one punching above their weight under the smart management of Bruce?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þeir hafa fundið leiðir til þess að vinna leiki með góðum örlögum og frábærum markverði, Martin Dubravka, sem er maður leiksins í hverri viku og svo bæta þeir þetta upp með vinnuframlagi og öllu því.“ „En þú horfir á þá gegn Norwich og hugsar: Hvað eru þeir að reyna að gera? Hvað er Steve Bruce að senda þá út að gera?“ sagði Hope en Newcastle gerði markalaust jafntefli við Norwich um helgina. „Þeir áttu að tapa gegn Norwich. Það var ótrúlegt að þetta endaði með jafntefli en svona hafa þeir spilað næstum alla leiki á tímabilinu fyrir utan nokkur sigurmörk í lokin.“
Enski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira