James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 10:30 Milner á pöllunum í gær. vísir/getty Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf sínum mönnum verðskuldað frí og stillti upp krakkaliði í enska bikarnum gegn Shrewsbury í gær. Það kom ekki að sök því Liverpool vann 1-0 sigur. Allar helstu stjörnur toppliðsins hvíla lúin bein suður á bógi en James Milner var mættur að horfa á ungu strákana á Anfield í gær. „Hann æfði með okkur í gær og hann spurði hvort að hann mætti vera með. Ég held að svarið hafi verið: Já, auðvitað geturðu það,“ sagði Neil Critchley, þjálfari U23-ára liðs Liverpool en hann stýrði Liverpool í gær. James Milner thanked for rousing team-talk to Liverpool kids ahead of FA Cup tie #LFChttps://t.co/1qNcCWJhkSpic.twitter.com/gufbyTcoTv— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) February 5, 2020 „Það var mjög virðingarvert að hann hafi spurt. Hann spurði svo hvort hann mætti koma með í búningsklefann. Hvað heldurðu? Auðvitað,“ bætti Neil við. „Hann gaf þeim ráð og stóð með leikmönnunum. Hann talaði mikið við þá í búningsklefanum. Hann var líflegur og lét í sér heyra á bakvið mig í leiknum. Ég heyrði í honum.“ „Hann var svo auðvitað ánægður með hvernig drengirnir spiluðu og ég gæti ekki þakkað honum nóg.“ Liverpool mætir Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins í byrjun mars. Every single Liverpool player deserves a break for this season but the fact James Milner uses his break to come and support the U23s and mentor them says absolutely everything about him and his professionalism. He will a top level coach in the future you can mark my words. pic.twitter.com/AcfsKIcPJR— Laurie (@LFCLaurie) February 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf sínum mönnum verðskuldað frí og stillti upp krakkaliði í enska bikarnum gegn Shrewsbury í gær. Það kom ekki að sök því Liverpool vann 1-0 sigur. Allar helstu stjörnur toppliðsins hvíla lúin bein suður á bógi en James Milner var mættur að horfa á ungu strákana á Anfield í gær. „Hann æfði með okkur í gær og hann spurði hvort að hann mætti vera með. Ég held að svarið hafi verið: Já, auðvitað geturðu það,“ sagði Neil Critchley, þjálfari U23-ára liðs Liverpool en hann stýrði Liverpool í gær. James Milner thanked for rousing team-talk to Liverpool kids ahead of FA Cup tie #LFChttps://t.co/1qNcCWJhkSpic.twitter.com/gufbyTcoTv— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) February 5, 2020 „Það var mjög virðingarvert að hann hafi spurt. Hann spurði svo hvort hann mætti koma með í búningsklefann. Hvað heldurðu? Auðvitað,“ bætti Neil við. „Hann gaf þeim ráð og stóð með leikmönnunum. Hann talaði mikið við þá í búningsklefanum. Hann var líflegur og lét í sér heyra á bakvið mig í leiknum. Ég heyrði í honum.“ „Hann var svo auðvitað ánægður með hvernig drengirnir spiluðu og ég gæti ekki þakkað honum nóg.“ Liverpool mætir Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins í byrjun mars. Every single Liverpool player deserves a break for this season but the fact James Milner uses his break to come and support the U23s and mentor them says absolutely everything about him and his professionalism. He will a top level coach in the future you can mark my words. pic.twitter.com/AcfsKIcPJR— Laurie (@LFCLaurie) February 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00
Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15
„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30
Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15
Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00