Aguero búinn að bæta met hjá Henry, Shearer og Gerrard á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2020 12:30 Sergio Aguero fagnar marki á móti Crystal Palace. Getty/Laurence Griffiths Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Það var ekki fyrsta metið sem Argentínumaðurinn slær á fyrstu vikum nýs árs. Þetta er í sjöunda skiptið á ferlinum sem Sergio Aguero er valinn besti leikmaður mánaðarins sem er einstakt í sögu úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero bætir þar með met sitt og þeirra Steven Gerrard og Harry Kane sem höfðu allir fengið þau sex sinnum fyrir þessa útnefningu Argentínumannsins í dag. Six goals Two record-breaking landmarks@aguerosergiokun is the @EASPORTSFIFA Player of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/Wjtw2WMHhA— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Sergio Aguero átti magnaðan janúarmánuð þar sem hann skorað sex mörk og gaf eina stoðsendingu að auki. Þetta gerði hann þrátt fyrir að spila aðeins þrjá af leikjum mánaðarins hjá Manchester City. Með þrennu sinni á móti Aston Villa komst hann upp fyrir Thierry Henry sem markahæsti útlendingurinn í ensku úrvalsdeildinni og þetta var líka tólfta þrennan hans sem bætti met Alan Shearer. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Alisson, Abdoulaye Doucoure, Jack Grealish, Jordan Henderson, Ayoze Perez og Jack Stephens.Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (Norwich) September: Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Október: Jamie Vardy (Leicester City) Nóvember: Sadio Mane (Liverpool) Desember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Janúar: Sergio Aguero (Manchester City) SEVEN SERGIO! @aguerosergiokun has won a record seven @premierleague Player of the Month awards! October 2013 November 2014 January 2016 April 2016 January 2018 February 2019 January 2020 The King!#ManCitypic.twitter.com/4e0fLUqsc2— Manchester City (@ManCity) February 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Það var ekki fyrsta metið sem Argentínumaðurinn slær á fyrstu vikum nýs árs. Þetta er í sjöunda skiptið á ferlinum sem Sergio Aguero er valinn besti leikmaður mánaðarins sem er einstakt í sögu úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero bætir þar með met sitt og þeirra Steven Gerrard og Harry Kane sem höfðu allir fengið þau sex sinnum fyrir þessa útnefningu Argentínumannsins í dag. Six goals Two record-breaking landmarks@aguerosergiokun is the @EASPORTSFIFA Player of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/Wjtw2WMHhA— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Sergio Aguero átti magnaðan janúarmánuð þar sem hann skorað sex mörk og gaf eina stoðsendingu að auki. Þetta gerði hann þrátt fyrir að spila aðeins þrjá af leikjum mánaðarins hjá Manchester City. Með þrennu sinni á móti Aston Villa komst hann upp fyrir Thierry Henry sem markahæsti útlendingurinn í ensku úrvalsdeildinni og þetta var líka tólfta þrennan hans sem bætti met Alan Shearer. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Alisson, Abdoulaye Doucoure, Jack Grealish, Jordan Henderson, Ayoze Perez og Jack Stephens.Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (Norwich) September: Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Október: Jamie Vardy (Leicester City) Nóvember: Sadio Mane (Liverpool) Desember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Janúar: Sergio Aguero (Manchester City) SEVEN SERGIO! @aguerosergiokun has won a record seven @premierleague Player of the Month awards! October 2013 November 2014 January 2016 April 2016 January 2018 February 2019 January 2020 The King!#ManCitypic.twitter.com/4e0fLUqsc2— Manchester City (@ManCity) February 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira