Ásdís Eir fer fyrir mannauðsfólki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2020 14:23 Ásdís Eir Símonardóttir. Ásdís Eir Símonardóttir var kjörin formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, á aðalfundi félagsins í gær. Ásdís tekur við embættinu af Brynjari Má Brynjólfssyni, mannauðsstjóra RB, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tvö ár. Hann gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu að því er segir í tilkynningu. Ásdís Eir starfar í dag sem sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Hún er með M.S gráðu í vinnusálfræði frá Háskóla Íslands og B.S gráðu í sálfræði frá sama skóla. Ásdís Eir hóf störf hjá Orkuveitu Reykjavíkur árið 2016 og hefur frá þeim tíma sinnt mannauðsráðgjöf til starfsfólks og stjórnenda OR og dótturfélaganna Orku Náttúrunnar og CarbFix. Áður starfaði Ásdís sem sérfræðingur á mannauðssviði Tollstjóra. Mannauður er félag mannauðsfólks á Íslandi sem telur nær 400 félagsmenn og fer ört fjölgandi. Markmið og hlutverk félagsins er að efla fagmennsku mannauðsstjórnunar í þágu íslensks atvinnulífs með virkri þátttöku í umræðu um mannauðsmál. Uppruna félagsins má rekja til klúbbs starfsmannastjóra sem stofnaður var á tíunda áratugnum en þróaðist síðan yfir í félag fyrir alla mannauðsstjóra og síðar alls mannauðsfólks og ráðgjafa sem starfa við mannauðsmál á Íslandi „Félagið hefur eflst og stækkað um meira en helming á síðustu 3 árum og má meðal annars þakka það öflugu starfi stjórnar hverju sinni. Mannauðsfólk út um allan heim stendur frammi fyrir gríðarlega miklum áskorunum sem fylgja bæði tækniframförum sem og kynslóðaskiptum á vinnumarkaði. Það er frábært að fá Ásdísi Eir sem formann félagsins á þessum tímum, hún þekkir félagið vel og er öflugur kandídat til að leiða það inn í nýja tíma“ segir Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs. Á aðalfundi félagsins var einnig kosin ný stjórn en hana skipa auk Ásdísar: Adriana K. Pétursdóttir, leiðtogi í starfsmannaþjónustu Rio Tinto á Íslandi, Hildur Elín Vignir, Framkvæmdastjóri Iðunar Fræðsluseturs, Hróar Hugosson, Mannauðsstjóri Matís, Íris Sigtryggsdóttir, fræðslustjóri Advania og Margrét Jónsdóttir, Mannauðsstjóri Acranum Fjallaleiðsögumanna. Vistaskipti Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Ásdís Eir Símonardóttir var kjörin formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, á aðalfundi félagsins í gær. Ásdís tekur við embættinu af Brynjari Má Brynjólfssyni, mannauðsstjóra RB, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tvö ár. Hann gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu að því er segir í tilkynningu. Ásdís Eir starfar í dag sem sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Hún er með M.S gráðu í vinnusálfræði frá Háskóla Íslands og B.S gráðu í sálfræði frá sama skóla. Ásdís Eir hóf störf hjá Orkuveitu Reykjavíkur árið 2016 og hefur frá þeim tíma sinnt mannauðsráðgjöf til starfsfólks og stjórnenda OR og dótturfélaganna Orku Náttúrunnar og CarbFix. Áður starfaði Ásdís sem sérfræðingur á mannauðssviði Tollstjóra. Mannauður er félag mannauðsfólks á Íslandi sem telur nær 400 félagsmenn og fer ört fjölgandi. Markmið og hlutverk félagsins er að efla fagmennsku mannauðsstjórnunar í þágu íslensks atvinnulífs með virkri þátttöku í umræðu um mannauðsmál. Uppruna félagsins má rekja til klúbbs starfsmannastjóra sem stofnaður var á tíunda áratugnum en þróaðist síðan yfir í félag fyrir alla mannauðsstjóra og síðar alls mannauðsfólks og ráðgjafa sem starfa við mannauðsmál á Íslandi „Félagið hefur eflst og stækkað um meira en helming á síðustu 3 árum og má meðal annars þakka það öflugu starfi stjórnar hverju sinni. Mannauðsfólk út um allan heim stendur frammi fyrir gríðarlega miklum áskorunum sem fylgja bæði tækniframförum sem og kynslóðaskiptum á vinnumarkaði. Það er frábært að fá Ásdísi Eir sem formann félagsins á þessum tímum, hún þekkir félagið vel og er öflugur kandídat til að leiða það inn í nýja tíma“ segir Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs. Á aðalfundi félagsins var einnig kosin ný stjórn en hana skipa auk Ásdísar: Adriana K. Pétursdóttir, leiðtogi í starfsmannaþjónustu Rio Tinto á Íslandi, Hildur Elín Vignir, Framkvæmdastjóri Iðunar Fræðsluseturs, Hróar Hugosson, Mannauðsstjóri Matís, Íris Sigtryggsdóttir, fræðslustjóri Advania og Margrét Jónsdóttir, Mannauðsstjóri Acranum Fjallaleiðsögumanna.
Vistaskipti Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira