Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Ísak Hallmundarson skrifar 16. ágúst 2020 13:45 Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili í Svíþjóð. mynd/kristianstadsdff Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Það eru fáir kvenkyns þjálfarar í efstu deild í fótbolta á Norðurlöndum. Engin kona þjálfar í efstu deild á Íslandi, Danmörku og í Færeyjum, ein þjálfar í Noregi, tvær í Svíþjóð og fimm í Finnlandi. „Horfumst í augu við staðreyndirnar, kyn skiptir enn máli og það eru enn erfiðar spurningar sem við þurfum að svara áður en jafnrétti verður að veruleika í þessum bransa,“ sagði Elísabet í viðtali við Vavel UK. Elísabet þjálfaði Val á Íslandi áður en hún fór til Svíþjóðar og gerði Val að Íslandsmeisturum fjórum sinnum á fimm árum sem þjálfari. „Ég held að aðalvandamálið sé að það er ekki litið á okkur konur sem þjálfara fyrr en við erum orðnar eldri. Liðin þurfa að ráða konur þegar þær eru yngri og hjálpa þeim að vaxa í starfi fyrr. Ég var að ráða unga konu frá Finnlandi í fullt starf þjálfara unglingaliðanna okkar í Kristianstad.“ Elísabet trúir á mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig: „Þú verður að grípa tækifærið til að þjálfa lið, þora að gera mistök en halda trúnni á sjálfa þig. Þetta er besta og skemmtilegasta starf í heimi, en það er fyrir öllu að hafa gott fólk í kringum þig til að ná árangri. Í þessu starfi nærðu aldrei árangri einn, þetta snýst alltaf um liðsheildina,“ sagði Elísabet að lokum. Hún bætti síðan við að markmið hennar og Kristianstad á tímabilinu væri að ná einu af þremur efstu sætunum, en það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sænski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Það eru fáir kvenkyns þjálfarar í efstu deild í fótbolta á Norðurlöndum. Engin kona þjálfar í efstu deild á Íslandi, Danmörku og í Færeyjum, ein þjálfar í Noregi, tvær í Svíþjóð og fimm í Finnlandi. „Horfumst í augu við staðreyndirnar, kyn skiptir enn máli og það eru enn erfiðar spurningar sem við þurfum að svara áður en jafnrétti verður að veruleika í þessum bransa,“ sagði Elísabet í viðtali við Vavel UK. Elísabet þjálfaði Val á Íslandi áður en hún fór til Svíþjóðar og gerði Val að Íslandsmeisturum fjórum sinnum á fimm árum sem þjálfari. „Ég held að aðalvandamálið sé að það er ekki litið á okkur konur sem þjálfara fyrr en við erum orðnar eldri. Liðin þurfa að ráða konur þegar þær eru yngri og hjálpa þeim að vaxa í starfi fyrr. Ég var að ráða unga konu frá Finnlandi í fullt starf þjálfara unglingaliðanna okkar í Kristianstad.“ Elísabet trúir á mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig: „Þú verður að grípa tækifærið til að þjálfa lið, þora að gera mistök en halda trúnni á sjálfa þig. Þetta er besta og skemmtilegasta starf í heimi, en það er fyrir öllu að hafa gott fólk í kringum þig til að ná árangri. Í þessu starfi nærðu aldrei árangri einn, þetta snýst alltaf um liðsheildina,“ sagði Elísabet að lokum. Hún bætti síðan við að markmið hennar og Kristianstad á tímabilinu væri að ná einu af þremur efstu sætunum, en það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Sænski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira