Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2020 12:00 Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið sé á réttri leið og hafi sýnt það í tapinu fyrir Liverpool á sunnudaginn. „Við töpuðum fyrir Liverpool, liði sem þið allir segið að sé frábært, og við vorum inni í leiknum allt til loka,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það sýnir að við erum að taka skref fram á við. Við erum vonsviknir með tapið og viljum ekki vera á eftir Liverpool en við sýndum að við erum á réttri leið.“ Eftir tapið fyrir Liverpool gagnrýndi Gary Neville, fyrrverandi leikmaður United, Ed Woodward, stjórnarformann félagsins, harkalega og sagði að hann hefði klúðrað ótal leikmannakaupum á undanförnum árum. „Við leitum alltaf leiða til að bæta hópinn og félagið en þetta er ekki rétti tíminn til að tala um félagaskipti,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í ummæli Nevilles. United, sem er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, mætir Burnley á Old Trafford annað kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. 21. janúar 2020 10:00 Manchester United kært fyrir hegðun leikmanna í Liverpool leiknum Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu leikmanna Manchester United í leik liðsins á móti Liverpool á Anfield um helgina. 21. janúar 2020 10:15 Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið sé á réttri leið og hafi sýnt það í tapinu fyrir Liverpool á sunnudaginn. „Við töpuðum fyrir Liverpool, liði sem þið allir segið að sé frábært, og við vorum inni í leiknum allt til loka,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það sýnir að við erum að taka skref fram á við. Við erum vonsviknir með tapið og viljum ekki vera á eftir Liverpool en við sýndum að við erum á réttri leið.“ Eftir tapið fyrir Liverpool gagnrýndi Gary Neville, fyrrverandi leikmaður United, Ed Woodward, stjórnarformann félagsins, harkalega og sagði að hann hefði klúðrað ótal leikmannakaupum á undanförnum árum. „Við leitum alltaf leiða til að bæta hópinn og félagið en þetta er ekki rétti tíminn til að tala um félagaskipti,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í ummæli Nevilles. United, sem er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, mætir Burnley á Old Trafford annað kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. 21. janúar 2020 10:00 Manchester United kært fyrir hegðun leikmanna í Liverpool leiknum Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu leikmanna Manchester United í leik liðsins á móti Liverpool á Anfield um helgina. 21. janúar 2020 10:15 Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. 21. janúar 2020 10:00
Manchester United kært fyrir hegðun leikmanna í Liverpool leiknum Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu leikmanna Manchester United í leik liðsins á móti Liverpool á Anfield um helgina. 21. janúar 2020 10:15
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30