Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2020 16:30 Mourinho var ánægður eftir fyrsta deildarsigur Tottenham á árinu 2020. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, gat ekki stillt sig um að skjóta á sína gömlu vinnuveitendur í Manchester United eftir sigurinn á Norwich City í gær. Á blaðamannafundi að leik loknum spurði Mourinho fréttamann Sky Sports hver staðan væri á mögulegum félagaskiptum Brunos Fernandes til United. „Hvernig var í Lissabon? Gaman? Kemur Bruno Fernandes til United eða ekki?“ sagði Mourinho. „Þú fórst til Lissabon og hann er ekki að koma? Eða hvað?,“ bætti sá portúgalski við. United hefur ekki enn náð samkomulagi við Sporting Lissabon um kaup á Fernandes. Talið er að Sporting vildi 20 milljónum meira en United er tilbúið að borga fyrir portúgalska landsliðsmanninn.United tapaði fyrir Burnley á heimavelli í gær, 0-2.Þetta var fyrsta tap liðsins fyrir Burnley á Old Trafford síðan 1962. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti deildarsigur Spurs á árinu | Öruggt hjá Leicester Tottenham vann afar mikilvægan sigur á Norwich City og Leicester City vann öruggan sigur á West Ham. 22. janúar 2020 21:45 Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00 Burnley sótti sigur á Old Trafford Manchester United mistókst að minnka forskot Chelsea í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tók á móti Burnley. 22. janúar 2020 22:00 Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. 23. janúar 2020 13:30 „Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, gat ekki stillt sig um að skjóta á sína gömlu vinnuveitendur í Manchester United eftir sigurinn á Norwich City í gær. Á blaðamannafundi að leik loknum spurði Mourinho fréttamann Sky Sports hver staðan væri á mögulegum félagaskiptum Brunos Fernandes til United. „Hvernig var í Lissabon? Gaman? Kemur Bruno Fernandes til United eða ekki?“ sagði Mourinho. „Þú fórst til Lissabon og hann er ekki að koma? Eða hvað?,“ bætti sá portúgalski við. United hefur ekki enn náð samkomulagi við Sporting Lissabon um kaup á Fernandes. Talið er að Sporting vildi 20 milljónum meira en United er tilbúið að borga fyrir portúgalska landsliðsmanninn.United tapaði fyrir Burnley á heimavelli í gær, 0-2.Þetta var fyrsta tap liðsins fyrir Burnley á Old Trafford síðan 1962.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti deildarsigur Spurs á árinu | Öruggt hjá Leicester Tottenham vann afar mikilvægan sigur á Norwich City og Leicester City vann öruggan sigur á West Ham. 22. janúar 2020 21:45 Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00 Burnley sótti sigur á Old Trafford Manchester United mistókst að minnka forskot Chelsea í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tók á móti Burnley. 22. janúar 2020 22:00 Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. 23. janúar 2020 13:30 „Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Fyrsti deildarsigur Spurs á árinu | Öruggt hjá Leicester Tottenham vann afar mikilvægan sigur á Norwich City og Leicester City vann öruggan sigur á West Ham. 22. janúar 2020 21:45
Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00
Burnley sótti sigur á Old Trafford Manchester United mistókst að minnka forskot Chelsea í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tók á móti Burnley. 22. janúar 2020 22:00
Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. 23. janúar 2020 13:30
„Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11