Hetja Shrewsbury: Hefði verið betra ef ég hefði skorað þrennu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 19:30 Jason Cummings sá til þess að Shrewsbury er að fara mæta Liverpool á Anfield. Vísir/Getty Leikmenn Shrewsbury voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. Jafnteflið þýðir að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield en Liverpool komst í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Hetja Shrewsbury, Jason Cummings, gerði nákvæmlega það sem Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og Crystal Palace, spáði því að hann myndi gera. Cummings var að sjálfsögðu dreginn í viðtal eftir leik.„Ég hefði getað skorað þrennu,“ sagði Cummings kíminn aðspurður hvort það gerðist betra en að koma inn á gegn ríkjandi Evrópumeisturum og skora tvívegis. Cummings hefur verið að glíma við meiðsli og þjálfari hans, Sam Ricketts, sagði að hann hefði ekki getað beðið lengur með að setja framherjann inn á en staðan var orðin 2-0 fyrir Liverpool þegar Cummings loks steig fæti inn á völlinn.„Hann er markaskorari. Hann kom inn á og nýtti tækifærið. Við erum að reyna að koma honum í eins gott form og við getum því hann er okkar helsti markaskorari,“ sagði Ricketts eftir leik áður en hann ræddi aðeins þá staðreynd að Shrewsbury væri á leiðinni á Anfield.„Að fara á Anfield er stórkostlegt. Ég sagð við strákana eftir leik að við hefðum geta unnið þetta en eftir á að hyggja þá langaði ykkur kannski bara öllum a Anfield. Það er frábært fyrir stuðningsmennina, stjórnarformanninn og okkur að fara á Anfield. Fjármagnið sem skilar sér til okkar í gegnum þann leik gæti hjálpað okkur að bæta aðstöðuna eða kaupa leikmenn til félagsins,“ sagði Ricketts að lokum. Í viðtalinu eftir leik var Cummings bent á það að Ian Wright hefði sagt í hálfleik að Shrewsbury þyrfti að halda sér í leiknum og koma Cummings inn á völlinn sem fyrst. Viðbrögð þessa skemmtilega framherja má sjá hér að neðan. "Ian Wright, he knows his stuff!" #FACuppic.twitter.com/itt3RMVaGZ— Match of the Day (@BBCMOTD) January 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. 26. janúar 2020 18:15 Jesus skoraði tvö og fiskaði víti þegar bikarmeistararnir flugu áfram Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fulham að velli. 26. janúar 2020 14:45 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
Leikmenn Shrewsbury voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. Jafnteflið þýðir að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield en Liverpool komst í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Hetja Shrewsbury, Jason Cummings, gerði nákvæmlega það sem Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og Crystal Palace, spáði því að hann myndi gera. Cummings var að sjálfsögðu dreginn í viðtal eftir leik.„Ég hefði getað skorað þrennu,“ sagði Cummings kíminn aðspurður hvort það gerðist betra en að koma inn á gegn ríkjandi Evrópumeisturum og skora tvívegis. Cummings hefur verið að glíma við meiðsli og þjálfari hans, Sam Ricketts, sagði að hann hefði ekki getað beðið lengur með að setja framherjann inn á en staðan var orðin 2-0 fyrir Liverpool þegar Cummings loks steig fæti inn á völlinn.„Hann er markaskorari. Hann kom inn á og nýtti tækifærið. Við erum að reyna að koma honum í eins gott form og við getum því hann er okkar helsti markaskorari,“ sagði Ricketts eftir leik áður en hann ræddi aðeins þá staðreynd að Shrewsbury væri á leiðinni á Anfield.„Að fara á Anfield er stórkostlegt. Ég sagð við strákana eftir leik að við hefðum geta unnið þetta en eftir á að hyggja þá langaði ykkur kannski bara öllum a Anfield. Það er frábært fyrir stuðningsmennina, stjórnarformanninn og okkur að fara á Anfield. Fjármagnið sem skilar sér til okkar í gegnum þann leik gæti hjálpað okkur að bæta aðstöðuna eða kaupa leikmenn til félagsins,“ sagði Ricketts að lokum. Í viðtalinu eftir leik var Cummings bent á það að Ian Wright hefði sagt í hálfleik að Shrewsbury þyrfti að halda sér í leiknum og koma Cummings inn á völlinn sem fyrst. Viðbrögð þessa skemmtilega framherja má sjá hér að neðan. "Ian Wright, he knows his stuff!" #FACuppic.twitter.com/itt3RMVaGZ— Match of the Day (@BBCMOTD) January 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. 26. janúar 2020 18:15 Jesus skoraði tvö og fiskaði víti þegar bikarmeistararnir flugu áfram Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fulham að velli. 26. janúar 2020 14:45 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54
Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. 26. janúar 2020 18:15
Jesus skoraði tvö og fiskaði víti þegar bikarmeistararnir flugu áfram Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fulham að velli. 26. janúar 2020 14:45
Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00
Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00