Íslenskur leikmaður valinn í hóp verstu kaupa ensku úrvalsdeildarfélagana í janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 13:00 Eggert Gunnþór Jónsson í leik með Úlfunum á móti Liverpool árið 2012. Getty/AMA/Corbis Knattspyrnustjórum eru duglegir að tala um hversu erfitt er að kaupa leikmenn í janúarglugganum og hafa örugglega mikið til síns máls. Nú eru aðeins fimm dagar eftir af glugganum og það má búast við einhverjum látum á markaðnum í þessari viku. Tvö af bestu kaupum ensku úrvalsdeildarfélaganna í þessum glugga eru örugglega miðvarðarkaup Liverpool og Manchester United á þeim Virgil van Dijk og Nemanja Vidic. En það er líka nóg til að janúarkaupum sem hafa ekki gengið upp og fólkið á GiveMeSport hefur tekið saman verstu kaupin hjá öllum félögunum sem eru í ensku úrvalsdeildinni í dag. For every Virgil van Dijk and Nemanja Vidic, there’s an Andy Carroll and Alexis Sanchez https://t.co/ombbASFXWG— GiveMeSport Football (@GMS__Football) January 26, 2020 Það sem vekur sérstaka athygli okkar Íslendinga er að Ísland á fulltrúa á þessum lista. Úlfarnir keyptu Eggert Gunnþór Jónsson frá Hearts í árs byrjun 2012 þegar hann var enn 23 ára og hafði verið hjá skoska félaginu í næstum því sex ár. „Íslenski miðjumaðurinn Eggert Jónsson kom til Wolves í janúar 2012 en féll með liðinu og var síðan leystur undan samningi þegar hann átti tvö ár eftir af honum árið 2013,“ segir í rökstuðningi á valinu á Austfirðingnum. Eggert Gunnþór var nýkominn til Úlfanna þegar knattspyrnustjórinn sem keypti hann, Írinn Mick McCarthy, var látinn fara. Mick McCarthy var búinn að vera hjá félaginu í meira en fimm ár. Eggert spilaði tvo leiki fyrir nýja stjórann það sem eftir var tímabilsins en annar þeirra var 5-0 tapleikur á móti Manchester United á heimavelli. Eggert fór frá Wolves til portúgalska félagsins Belenenses, spilaði eitt ár með með FC Vestsjælland, fór þaðan til Fleetwood Town í Englandi en hefur síðan spilað með danska félaginu SönderjyskE frá 2017. Verstu kaup stóru félaganna eru Kaba Diawara (Arsenal), Juan Cuadrado (Chelsea), Andy Carroll (Liverpool), Wilfried Bony (Manchester City) og Alexis Sanchez (Manchester United). Það má finna meira um þau með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Knattspyrnustjórum eru duglegir að tala um hversu erfitt er að kaupa leikmenn í janúarglugganum og hafa örugglega mikið til síns máls. Nú eru aðeins fimm dagar eftir af glugganum og það má búast við einhverjum látum á markaðnum í þessari viku. Tvö af bestu kaupum ensku úrvalsdeildarfélaganna í þessum glugga eru örugglega miðvarðarkaup Liverpool og Manchester United á þeim Virgil van Dijk og Nemanja Vidic. En það er líka nóg til að janúarkaupum sem hafa ekki gengið upp og fólkið á GiveMeSport hefur tekið saman verstu kaupin hjá öllum félögunum sem eru í ensku úrvalsdeildinni í dag. For every Virgil van Dijk and Nemanja Vidic, there’s an Andy Carroll and Alexis Sanchez https://t.co/ombbASFXWG— GiveMeSport Football (@GMS__Football) January 26, 2020 Það sem vekur sérstaka athygli okkar Íslendinga er að Ísland á fulltrúa á þessum lista. Úlfarnir keyptu Eggert Gunnþór Jónsson frá Hearts í árs byrjun 2012 þegar hann var enn 23 ára og hafði verið hjá skoska félaginu í næstum því sex ár. „Íslenski miðjumaðurinn Eggert Jónsson kom til Wolves í janúar 2012 en féll með liðinu og var síðan leystur undan samningi þegar hann átti tvö ár eftir af honum árið 2013,“ segir í rökstuðningi á valinu á Austfirðingnum. Eggert Gunnþór var nýkominn til Úlfanna þegar knattspyrnustjórinn sem keypti hann, Írinn Mick McCarthy, var látinn fara. Mick McCarthy var búinn að vera hjá félaginu í meira en fimm ár. Eggert spilaði tvo leiki fyrir nýja stjórann það sem eftir var tímabilsins en annar þeirra var 5-0 tapleikur á móti Manchester United á heimavelli. Eggert fór frá Wolves til portúgalska félagsins Belenenses, spilaði eitt ár með með FC Vestsjælland, fór þaðan til Fleetwood Town í Englandi en hefur síðan spilað með danska félaginu SönderjyskE frá 2017. Verstu kaup stóru félaganna eru Kaba Diawara (Arsenal), Juan Cuadrado (Chelsea), Andy Carroll (Liverpool), Wilfried Bony (Manchester City) og Alexis Sanchez (Manchester United). Það má finna meira um þau með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira