Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Anton Ingi Leifsson skrifar 28. janúar 2020 07:00 Klopp léttur. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. Liverpool gerði 2-2 jafntefli við neðri deildarliðið í bikarnum á sunnudaginn og eftir leikinn sagði Klopp að liðið myndi mæta með unglingaliðið í endurtekna leikinn á Anfield. Leikurinn er nefnilega settur á í þeirri viku sem enska úrvalsdeildin hafði ákveðið að liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu vetrarfrí. Klopp ætlar sér að halda í þetta vetrarfrí og senda unglingaliðið í verkefnið en BBC greinir frá því að forráðamenn Liverpool standi við bakið á þeim þýska í þessari ákvörðun. Liverpool have given Jurgen Klopp their full backing to miss the fourth-round #FACup replay with Shrewsbury at the start of next month. The Reds boss said he won't be fielding his first team for the fixture, nor does he plan to attend. In full https://t.co/C19wt1Gkb3pic.twitter.com/8wXKbMfKiy— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Það eru ekki allir sáttir við þessa ákvörðun Klopp og blaðamaður Adam Crafton, sem vinnur hjá Athletic, gagnrýnir ákvörðun Klopp. Þar segir Crafton frá því að honum finnist Klopp einn besti stjóri í heimi en segir að þessi ákvörðun sé svívirðileg og óíþróttamannsleg. I think Klopp is the best coach in the world and entitled to play who he wants but, really, refusing to bother to turn up to a first team fixture himself is petulant and pretty unsporting https://t.co/wXuCiBeNrx— Adam Crafton (@AdamCrafton_) January 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. Liverpool gerði 2-2 jafntefli við neðri deildarliðið í bikarnum á sunnudaginn og eftir leikinn sagði Klopp að liðið myndi mæta með unglingaliðið í endurtekna leikinn á Anfield. Leikurinn er nefnilega settur á í þeirri viku sem enska úrvalsdeildin hafði ákveðið að liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu vetrarfrí. Klopp ætlar sér að halda í þetta vetrarfrí og senda unglingaliðið í verkefnið en BBC greinir frá því að forráðamenn Liverpool standi við bakið á þeim þýska í þessari ákvörðun. Liverpool have given Jurgen Klopp their full backing to miss the fourth-round #FACup replay with Shrewsbury at the start of next month. The Reds boss said he won't be fielding his first team for the fixture, nor does he plan to attend. In full https://t.co/C19wt1Gkb3pic.twitter.com/8wXKbMfKiy— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Það eru ekki allir sáttir við þessa ákvörðun Klopp og blaðamaður Adam Crafton, sem vinnur hjá Athletic, gagnrýnir ákvörðun Klopp. Þar segir Crafton frá því að honum finnist Klopp einn besti stjóri í heimi en segir að þessi ákvörðun sé svívirðileg og óíþróttamannsleg. I think Klopp is the best coach in the world and entitled to play who he wants but, really, refusing to bother to turn up to a first team fixture himself is petulant and pretty unsporting https://t.co/wXuCiBeNrx— Adam Crafton (@AdamCrafton_) January 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30
Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00