Boeing tapar milljörðum á milljarða ofan Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2020 14:01 Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Getty Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing tilkynnti í dag félagið hafi tapað 636 milljónum Bandaríkjadala, um 79 milljörðum íslenskra króna, á liðnu ári. Félagið hefur átt í miklum vandræðum síðustu mánuði eftir að allar vélar af gerðinni 737 MAX voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa þar sem alls 346 fórust. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Til samanburðar skilaði flugvélaframleiðandinn 10,5 milljarða Bandaríkjadala hagnaði árið 2018. Veltan dróst sömuleiðis saman, um heil 24 prósent milli ára, og nam 76,6 milljarða dala, um 9.500 milljarða króna. Félagið vonast til að hægt verði að fljúga vélunum á ný upp úr miðju ári. Boeing hefur unnið að því að finna lausn á vandamálum vélarinnar, en samkvæmt áætlunum mun kostnaður flugvélaframleiðandans vegna kyrrsetningarinnar nema 18 milljörðum dala, eða um 2.230 milljarða íslenskra króna, að því er fram kemur í frétt New York Times. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing tilkynnti í dag félagið hafi tapað 636 milljónum Bandaríkjadala, um 79 milljörðum íslenskra króna, á liðnu ári. Félagið hefur átt í miklum vandræðum síðustu mánuði eftir að allar vélar af gerðinni 737 MAX voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa þar sem alls 346 fórust. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Til samanburðar skilaði flugvélaframleiðandinn 10,5 milljarða Bandaríkjadala hagnaði árið 2018. Veltan dróst sömuleiðis saman, um heil 24 prósent milli ára, og nam 76,6 milljarða dala, um 9.500 milljarða króna. Félagið vonast til að hægt verði að fljúga vélunum á ný upp úr miðju ári. Boeing hefur unnið að því að finna lausn á vandamálum vélarinnar, en samkvæmt áætlunum mun kostnaður flugvélaframleiðandans vegna kyrrsetningarinnar nema 18 milljörðum dala, eða um 2.230 milljarða íslenskra króna, að því er fram kemur í frétt New York Times.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. 25. janúar 2020 21:00