Kane gæti misst af EM í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2020 09:00 Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. Kane gekkst undir aðgerð á læri á laugardaginn eftir að hafa tognað illa gegn Southampton á nýársdag. Tottenham hafði reiknað að hann myndi byrja að æfa í apríl en Mourinho hefur verið reglulega spurður um nákvæma stöðu á enska fyrirliðanum. „Fréttirnar eru engar um Harry og ef þið spyrjið mig í hvert skipti sem ég kem hingað þá verður svarið það sama,“ sagði Mourinho. Jose Mourinho fears Harry Kane could be out until next season and miss Euro 2020. The football gossip https://t.co/jqifRv1uq7#bbcfootball#THFCpic.twitter.com/GtZmtX6NPS— BBC Sport (@BBCSport) January 14, 2020 „Við reiknum með að hann verði út þangað til, ég veit ekki, miðjan apríl, maí, næsta tímabil. Ég veit ekki.“ „Ég hef engar nýjar fréttir af Harry.“ Kane hefur verið lykilmaður enska landsliðsins og væri það högg fyrir Gareth Southgate og lærisveina hans verði hann ekki með í sumar. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. Kane gekkst undir aðgerð á læri á laugardaginn eftir að hafa tognað illa gegn Southampton á nýársdag. Tottenham hafði reiknað að hann myndi byrja að æfa í apríl en Mourinho hefur verið reglulega spurður um nákvæma stöðu á enska fyrirliðanum. „Fréttirnar eru engar um Harry og ef þið spyrjið mig í hvert skipti sem ég kem hingað þá verður svarið það sama,“ sagði Mourinho. Jose Mourinho fears Harry Kane could be out until next season and miss Euro 2020. The football gossip https://t.co/jqifRv1uq7#bbcfootball#THFCpic.twitter.com/GtZmtX6NPS— BBC Sport (@BBCSport) January 14, 2020 „Við reiknum með að hann verði út þangað til, ég veit ekki, miðjan apríl, maí, næsta tímabil. Ég veit ekki.“ „Ég hef engar nýjar fréttir af Harry.“ Kane hefur verið lykilmaður enska landsliðsins og væri það högg fyrir Gareth Southgate og lærisveina hans verði hann ekki með í sumar.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira