Klopp: Afríkumótið í janúar er katastrófa Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 10:30 Jurgen Klopp, stjóri Liverpool. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur með að búið sé að færa Afríkumótið árið 2021 fram til janúar. Mótið var haldið í júní og júlí á þessu ári en næsta mót verður haldið frá 9. janúar til 6. febrúar vegna veðurskilyrða í Kamerún þar sem mótið fer næst fram. Afrískir leikmenn Liverpool gætu því misst af mánuði af enska boltanum. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi Liverpool í gær. „Viljiði í alvörunni að ég opni þessa bók? Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Afríkukeppninni. Ég hef horft á þetta oft og undir mismunandi kringumstæðum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi gærdagsins. „Auðvitað er það vandamál að spila á miðju tímabili. Þetta er um vetur hjá þeim og ég skil það. Þetta hjálpar ekki afrísku leikmönnunum.“ „Við erum ekki að fara selja Mane, Salah eða Keita því þeir eru að fara spila í janúar, auðvitað ekki, en ef þú ert að hugsa um að kaupa leikmann þarftu að hugsa út í það að hann spili ekki í janúar. Við verðum að hugsa út í það.“ Liverpool will potentially be without Mohamed Salah , Sadio Mane and Naby Keita between January 9th to February 6th 2021!— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 17, 2020 „FIFA, sem ætti að stíga inn í, virðist ekki fá að vera með í ákvörðunum. Þetta er skrýtin staða. Ef við viljum færri leiki munu þeir segja minni peningur. Ég myndi segja já við því. Ég er tilbúinn í það.“ „Þessi mót eru spilað af leikmönnunum og þeir fá enga hvíld. Ég finn til með Harry Kane sem missir liklega af EM útaf hann spilaði svo marga leiki. Þetta er ekki auðvelt og enginn hugsar um velferð leikmannanna. Yfirvöld þurfa að komast að niðurstöðu í þessu.“ „Enginn talar við hvorn annan. Þeir taka bara sína ákvörðun. Allir hafa einhverja ákvörðun við að setja nýja keppni á laggirnar og halda sinni keppni úti. Þetta er vandamálið. Fyrir okkur er þetta katastrófa,“ sagði brúnaþungur Klopp. Liverpool mætir Manchester United í stórleik helgarinnar á morgun í enska boltanum. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur með að búið sé að færa Afríkumótið árið 2021 fram til janúar. Mótið var haldið í júní og júlí á þessu ári en næsta mót verður haldið frá 9. janúar til 6. febrúar vegna veðurskilyrða í Kamerún þar sem mótið fer næst fram. Afrískir leikmenn Liverpool gætu því misst af mánuði af enska boltanum. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi Liverpool í gær. „Viljiði í alvörunni að ég opni þessa bók? Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Afríkukeppninni. Ég hef horft á þetta oft og undir mismunandi kringumstæðum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi gærdagsins. „Auðvitað er það vandamál að spila á miðju tímabili. Þetta er um vetur hjá þeim og ég skil það. Þetta hjálpar ekki afrísku leikmönnunum.“ „Við erum ekki að fara selja Mane, Salah eða Keita því þeir eru að fara spila í janúar, auðvitað ekki, en ef þú ert að hugsa um að kaupa leikmann þarftu að hugsa út í það að hann spili ekki í janúar. Við verðum að hugsa út í það.“ Liverpool will potentially be without Mohamed Salah , Sadio Mane and Naby Keita between January 9th to February 6th 2021!— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 17, 2020 „FIFA, sem ætti að stíga inn í, virðist ekki fá að vera með í ákvörðunum. Þetta er skrýtin staða. Ef við viljum færri leiki munu þeir segja minni peningur. Ég myndi segja já við því. Ég er tilbúinn í það.“ „Þessi mót eru spilað af leikmönnunum og þeir fá enga hvíld. Ég finn til með Harry Kane sem missir liklega af EM útaf hann spilaði svo marga leiki. Þetta er ekki auðvelt og enginn hugsar um velferð leikmannanna. Yfirvöld þurfa að komast að niðurstöðu í þessu.“ „Enginn talar við hvorn annan. Þeir taka bara sína ákvörðun. Allir hafa einhverja ákvörðun við að setja nýja keppni á laggirnar og halda sinni keppni úti. Þetta er vandamálið. Fyrir okkur er þetta katastrófa,“ sagði brúnaþungur Klopp. Liverpool mætir Manchester United í stórleik helgarinnar á morgun í enska boltanum.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira