Fjórði besti árangur Valdísar Þóru | Næsta mótið frestað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 13:30 Valdís Þóra gat leyft sér að brosa eftir að ná 4. besta árangri sínum um helgina. Mark Runnacles/Getty Images Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir náði sínum 4. besta árangri á South Africa Women´s Open mótinu sem fram hefur farið í Suður-Afríku síðustu daga. Valdís Þóra var í toppbaráttu mótsins framan af en eftir harða baráttu á lokahring mótsins sem leikinn var í gær þurfti hún að sætta sig við 7. sæti mótsins. Er það hennar 4. besti árangur á Evrópumótaröð kvenna en þó keppt sér í Suður-Afríku er mótið samt sem áður hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrir hringinn í gær var Valdís fimm höggum á eftir efsta kylfingi mótsins. Tveir fuglar á fyrri níu holum dagsins þýddu að Valdís var allt í einu aðeins höggi á eftir toppsætinu. Tveir skollar á síðari níu gerðu hins vegar út um vonir hennar á sigri. Valdís lék síðasta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins. Þýðir það að hún lék mótið allt á tveimur höggum undir pari og lauk þar með leik aðeins þremur höggum á eftir Alice Hewson sem vann mótið. Valdís hefur aðeins þrisvar náð betri árangri en hún hefur tvisvar sinnum endaði í 3. sæti og einu sinni í 5. sæti. Næsta mót í Evrópumótaröð kvenna átti að fara fram í Sádi-Arabíu frá 19. til 22. mars en því hefur nú verið frestað vegna kórónuveirunnar. Bæði Valdís og Guðrún Brá Björgvinsdóttir áttu að taka þátt í mótinu. Reynt verður að halda mótið síðar á árinu en sem stendur er næsta mót þeirra Guðrúnar og Valdísar í Frakklandi frá 7. til 9. maí. Kylfingur.is greindi frá. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra í toppbaráttu fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu fyrir lokadaginn á Opna Suður-Afríska mótinu í golfi. 14. mars 2020 14:15 Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. 13. mars 2020 13:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir náði sínum 4. besta árangri á South Africa Women´s Open mótinu sem fram hefur farið í Suður-Afríku síðustu daga. Valdís Þóra var í toppbaráttu mótsins framan af en eftir harða baráttu á lokahring mótsins sem leikinn var í gær þurfti hún að sætta sig við 7. sæti mótsins. Er það hennar 4. besti árangur á Evrópumótaröð kvenna en þó keppt sér í Suður-Afríku er mótið samt sem áður hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrir hringinn í gær var Valdís fimm höggum á eftir efsta kylfingi mótsins. Tveir fuglar á fyrri níu holum dagsins þýddu að Valdís var allt í einu aðeins höggi á eftir toppsætinu. Tveir skollar á síðari níu gerðu hins vegar út um vonir hennar á sigri. Valdís lék síðasta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins. Þýðir það að hún lék mótið allt á tveimur höggum undir pari og lauk þar með leik aðeins þremur höggum á eftir Alice Hewson sem vann mótið. Valdís hefur aðeins þrisvar náð betri árangri en hún hefur tvisvar sinnum endaði í 3. sæti og einu sinni í 5. sæti. Næsta mót í Evrópumótaröð kvenna átti að fara fram í Sádi-Arabíu frá 19. til 22. mars en því hefur nú verið frestað vegna kórónuveirunnar. Bæði Valdís og Guðrún Brá Björgvinsdóttir áttu að taka þátt í mótinu. Reynt verður að halda mótið síðar á árinu en sem stendur er næsta mót þeirra Guðrúnar og Valdísar í Frakklandi frá 7. til 9. maí. Kylfingur.is greindi frá.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra í toppbaráttu fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu fyrir lokadaginn á Opna Suður-Afríska mótinu í golfi. 14. mars 2020 14:15 Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. 13. mars 2020 13:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra í toppbaráttu fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu fyrir lokadaginn á Opna Suður-Afríska mótinu í golfi. 14. mars 2020 14:15
Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. 13. mars 2020 13:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti