„Svona fór Katrín Tanja með mig og ég tek það fram að ég er ekki Michael Jordan í þessu myndbandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 10:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með Chandler Smith en hann er mikill húmoristi auk þess að vera mjög öflugur CrossFit maður. Skjámynd/Instagram Chandler Smith og Katín Tanja Davíðsdóttir hafa verið æfingafélagar undanfarna viku og Chandler Smith gerði upp æfingavikuna með húmorinn að leiðarljósi. Ben Bergeron hefur látið Katrínu Tönju svitna mikið í sumar og því kynntist Chandler Smith þegar hann æfði með henni síðustu daga. Katrín Tanja er komin í rosalegt form. Chandler Smith er 27 ára gamall og varð fimmtándi á heimsleikunum í fyrra. Eins og sjá má á myndunum af honum þá er hann í alvöru formi en okkar kona lét það ekki stoppa sig í því að sýna honum hvernig á að gera hlutina. Chandler Smith var líka bara léttur á því, bæði á æfingunum en líka á samfélagsmiðlum sínum. Hann blandaði sjálfum Michael Jordan í umræðuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Skjámynd/Instagram Chandler Smith birti þarna myndband af Michael Jordan fara illa með liðsfélaga sinn á æfingu. „Svona fór Katrín Tanja með mig og ég tek það fram að ég er ekki Michael Jordan í þessu myndbandi,“ skrifaði Chandler Smith. „Mér leist stundum kannski ekki alveg á blikuna þegar ég sá hvað Ben Bergeron, Katrín Tanja og Dr. Tiffany Jones ætluðu að gera en ég hreinlega gæti ekki verið þakklátari fyrir þessa æfingaviku,“ skrifaði Chandler Smith síðan á Instagram síðu sinn. „Ég hef sjaldan lært jafnmikið eða náð betri æfingunum á ferlinum en í þessari vikur og ég mjög bjartsýnt á það að geta sýnt það sem ég hef lært þegar ég sný aftur til U.S. Army Warrior Fitness liðsins míns,“ skrifaði Chandler Smith. „Ég ætla líka að reyna að læra meira af þessu góða fólki í framtíðinni,“ skrifaði Chandler Smith eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Might ve caught an attitude a time or five about what @benbergeron, @drtiffjones and @katrintanja were putting me through, but I sincerely couldn t be more grateful for the last week! I received some of the best learning and training I ve ever experienced, and I m so optimistic for the chance to take what I learned back to the @usarmywarriorfit team and to learn more from these folks in the future! #Games2022 A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) on Aug 8, 2020 at 9:31am PDT Katrín Tanja Davíðsdóttir virðist vera í frábæru formi og hún fær vonandi tækifæri til að sýna sig og sanna á heimsleikunum í næsta mánuði. Nú hefur verið búin til önnur undankeppni þar sem keppendur gera æfingar heiman frá sér alveg eins og Rogue Invitational mótinu í júní.Þeir keppendur sem voru búin að tryggja sér þátttökurétt munu þá keppa um það að komast i fimm manna úrslit sem verða síðan haldin í höfuðstöðvum CrossFit í Kaliforníu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Kartrínar Tönju um æfingavikuna með Chandler Smith og eitthvað er nú hægt að lesa úr svipnum hans þar. View this post on Instagram Chandler had a blast at the track this morning GOOOOOD MORNING ?????????? @comptrain.co #BuiltByBergeron @benbergeron @blacksmifff A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 7, 2020 at 9:01am PDT CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Chandler Smith og Katín Tanja Davíðsdóttir hafa verið æfingafélagar undanfarna viku og Chandler Smith gerði upp æfingavikuna með húmorinn að leiðarljósi. Ben Bergeron hefur látið Katrínu Tönju svitna mikið í sumar og því kynntist Chandler Smith þegar hann æfði með henni síðustu daga. Katrín Tanja er komin í rosalegt form. Chandler Smith er 27 ára gamall og varð fimmtándi á heimsleikunum í fyrra. Eins og sjá má á myndunum af honum þá er hann í alvöru formi en okkar kona lét það ekki stoppa sig í því að sýna honum hvernig á að gera hlutina. Chandler Smith var líka bara léttur á því, bæði á æfingunum en líka á samfélagsmiðlum sínum. Hann blandaði sjálfum Michael Jordan í umræðuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Skjámynd/Instagram Chandler Smith birti þarna myndband af Michael Jordan fara illa með liðsfélaga sinn á æfingu. „Svona fór Katrín Tanja með mig og ég tek það fram að ég er ekki Michael Jordan í þessu myndbandi,“ skrifaði Chandler Smith. „Mér leist stundum kannski ekki alveg á blikuna þegar ég sá hvað Ben Bergeron, Katrín Tanja og Dr. Tiffany Jones ætluðu að gera en ég hreinlega gæti ekki verið þakklátari fyrir þessa æfingaviku,“ skrifaði Chandler Smith síðan á Instagram síðu sinn. „Ég hef sjaldan lært jafnmikið eða náð betri æfingunum á ferlinum en í þessari vikur og ég mjög bjartsýnt á það að geta sýnt það sem ég hef lært þegar ég sný aftur til U.S. Army Warrior Fitness liðsins míns,“ skrifaði Chandler Smith. „Ég ætla líka að reyna að læra meira af þessu góða fólki í framtíðinni,“ skrifaði Chandler Smith eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Might ve caught an attitude a time or five about what @benbergeron, @drtiffjones and @katrintanja were putting me through, but I sincerely couldn t be more grateful for the last week! I received some of the best learning and training I ve ever experienced, and I m so optimistic for the chance to take what I learned back to the @usarmywarriorfit team and to learn more from these folks in the future! #Games2022 A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) on Aug 8, 2020 at 9:31am PDT Katrín Tanja Davíðsdóttir virðist vera í frábæru formi og hún fær vonandi tækifæri til að sýna sig og sanna á heimsleikunum í næsta mánuði. Nú hefur verið búin til önnur undankeppni þar sem keppendur gera æfingar heiman frá sér alveg eins og Rogue Invitational mótinu í júní.Þeir keppendur sem voru búin að tryggja sér þátttökurétt munu þá keppa um það að komast i fimm manna úrslit sem verða síðan haldin í höfuðstöðvum CrossFit í Kaliforníu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Kartrínar Tönju um æfingavikuna með Chandler Smith og eitthvað er nú hægt að lesa úr svipnum hans þar. View this post on Instagram Chandler had a blast at the track this morning GOOOOOD MORNING ?????????? @comptrain.co #BuiltByBergeron @benbergeron @blacksmifff A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 7, 2020 at 9:01am PDT
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira