Annie Mist með augun á heimsleikunum 2021 Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 08:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir missir af heimsleikunum í CrossFit í ár en hún er ófrísk af sínu fyrsta barni. Annie birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hún rifjaði upp heimsleikana; í Aromas, í Carson og í Madison. Hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. Hún varð svo í öðru sæti á leikunum árin 2010 og 2014. „Svo margar ótrúlegar minningar, góðar, erfiðar og sem hafa hjálpað mér að verða að þeirri persónu sem ég er í dag,“ skrifaði Annie á Instagram síðu sína. „Sár að missa af leikunum 2020 en ég er með augun á 2021,“ bætti hún svo við. Hún er þar af leiðandi ekki af baki dottin og ætlar að koma sér enn sterkari til baka. View this post on Instagram Throw back to competing at @crossfitgames - from Aromas to Carson to Madison so many incredibly memories, good, hard and growing moments that have helped me become the person I am today ... Sad to miss the 2020 Games but I got my eyes set on 2021 @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @nuunhydration A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2020 at 7:55am PDT CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir missir af heimsleikunum í CrossFit í ár en hún er ófrísk af sínu fyrsta barni. Annie birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hún rifjaði upp heimsleikana; í Aromas, í Carson og í Madison. Hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. Hún varð svo í öðru sæti á leikunum árin 2010 og 2014. „Svo margar ótrúlegar minningar, góðar, erfiðar og sem hafa hjálpað mér að verða að þeirri persónu sem ég er í dag,“ skrifaði Annie á Instagram síðu sína. „Sár að missa af leikunum 2020 en ég er með augun á 2021,“ bætti hún svo við. Hún er þar af leiðandi ekki af baki dottin og ætlar að koma sér enn sterkari til baka. View this post on Instagram Throw back to competing at @crossfitgames - from Aromas to Carson to Madison so many incredibly memories, good, hard and growing moments that have helped me become the person I am today ... Sad to miss the 2020 Games but I got my eyes set on 2021 @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @nuunhydration A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2020 at 7:55am PDT
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira