Annie nálgast 40. viku og segir „hreyfinguna takmarkaða þessa daganna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 11:30 Annie heldur áfram að taka á því. mynd/instagram Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. Annie Mist hefur verið dugleg að leyfa þeim milljón manns sem fylgja henni á Instagram að sjá hvernig hún hefur verið að æfa á meðgöngunni. Í gær birti hún nokkur myndbönd af sér á æfingunni en hún segir þó að æfingunum hafi fækkað. „Hreyfingin er að verða mjög takmörkuð þessa daganna en ég get alltaf hjólað og ég nýt þess,“ skrifaði Annie. „Ég þarf ekki að fara hratt til þess að hjartslátturinn fari upp en það þýðir bara að það sé auðvelt fyrir mig að ná mikilli vinnu,“ bætti Annie við. Hún lét svo fylgja hvað hún gerði á æfingunni sinni sem má sjá í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram Movement becoming very limited these days - but I can always bike and appreciate that knees going out a little more then usually when biking making space I don t have to go very fast for HR to rise up but that just means very easy for me to get lots of work done 3 rounds of C2bike 5min damper decreasing each minute 10-8-6-4-2 2 min break 4 min amrap 5 cal bike 10 DB snatch 10 step ups or step over 5 air squats 2min break Very steady pace #fitpregnancy #enjoythejourney #ready @thetrainingplan @foodspring_athletics A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2020 at 7:58am PDT CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira
Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. Annie Mist hefur verið dugleg að leyfa þeim milljón manns sem fylgja henni á Instagram að sjá hvernig hún hefur verið að æfa á meðgöngunni. Í gær birti hún nokkur myndbönd af sér á æfingunni en hún segir þó að æfingunum hafi fækkað. „Hreyfingin er að verða mjög takmörkuð þessa daganna en ég get alltaf hjólað og ég nýt þess,“ skrifaði Annie. „Ég þarf ekki að fara hratt til þess að hjartslátturinn fari upp en það þýðir bara að það sé auðvelt fyrir mig að ná mikilli vinnu,“ bætti Annie við. Hún lét svo fylgja hvað hún gerði á æfingunni sinni sem má sjá í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram Movement becoming very limited these days - but I can always bike and appreciate that knees going out a little more then usually when biking making space I don t have to go very fast for HR to rise up but that just means very easy for me to get lots of work done 3 rounds of C2bike 5min damper decreasing each minute 10-8-6-4-2 2 min break 4 min amrap 5 cal bike 10 DB snatch 10 step ups or step over 5 air squats 2min break Very steady pace #fitpregnancy #enjoythejourney #ready @thetrainingplan @foodspring_athletics A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2020 at 7:58am PDT
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira