Saka sýndi Aubameyang mynd af geit, partí í rútunni og Pepe hélt sig við Fanta Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2020 23:00 Leikmenn Arsenal í stuði í bikarafhendingunni. vísir/getty Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Arsenal vann 2-1 sigur á Chelsea í úrslitaleiknum með tveimur mörkum frá Pierre-Emerick Aubameyang og hann var hrókur alls fagnaðar eftir leik einnig. Bukayo Saka sló á létta strengi í búningsklefanum og rétti Aubameyang mynd af geit. Gabon-maðurinn skellti upp úr en Saka vildi þar af leiðandi meina að hann væri „geitin “(e. goat). Aubameyang's teammates have crowned him as their GOAT (via @BukayoSaka87) pic.twitter.com/lkkJgf0MS5— ESPN FC (@ESPNFC) August 1, 2020 Það var ekki bara inni í klefanum hjá Arsenal þar sem var stemning því í rútunni frá Wembley var mikið sungið og dansað. Alexandre Lacazette hefur skemmt sér vel miðað við myndböndin en hann var kominn úr að ofan og var að syngja og tralla. Nicolas Pepe hefur væntanlega vaknað ferskur í morgun því hann var ekkert að drekka áfengi í gær. Frakkinn var myndaður hress með Fanta. Aubameyang is hailed their 'GOAT' Partying on the bus Nicolas Pepe sticks to Fanta A look inside Arsenal's FA Cup celebrationshttps://t.co/HWPDnIVj8G pic.twitter.com/Mt5wFoD0gH— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Lucas Torreira og Emiliano Martinez hafa farið vel nestaðir heim af djamminu því þeir komu við á McDonalds á leið heim. Þeir deildu því á samfélagsmiðlum ásamt tveimur hressum starfsmönnum McDonalds. Lucas Torreira and Emi Martinez celebrating Arsenal s FA Cup victory with some McDonalds pic.twitter.com/HQy3KIHHcv@Arsenal #Arsenal— Sharon Cohen (@choen_sharon) August 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02 Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Arsenal vann 2-1 sigur á Chelsea í úrslitaleiknum með tveimur mörkum frá Pierre-Emerick Aubameyang og hann var hrókur alls fagnaðar eftir leik einnig. Bukayo Saka sló á létta strengi í búningsklefanum og rétti Aubameyang mynd af geit. Gabon-maðurinn skellti upp úr en Saka vildi þar af leiðandi meina að hann væri „geitin “(e. goat). Aubameyang's teammates have crowned him as their GOAT (via @BukayoSaka87) pic.twitter.com/lkkJgf0MS5— ESPN FC (@ESPNFC) August 1, 2020 Það var ekki bara inni í klefanum hjá Arsenal þar sem var stemning því í rútunni frá Wembley var mikið sungið og dansað. Alexandre Lacazette hefur skemmt sér vel miðað við myndböndin en hann var kominn úr að ofan og var að syngja og tralla. Nicolas Pepe hefur væntanlega vaknað ferskur í morgun því hann var ekkert að drekka áfengi í gær. Frakkinn var myndaður hress með Fanta. Aubameyang is hailed their 'GOAT' Partying on the bus Nicolas Pepe sticks to Fanta A look inside Arsenal's FA Cup celebrationshttps://t.co/HWPDnIVj8G pic.twitter.com/Mt5wFoD0gH— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Lucas Torreira og Emiliano Martinez hafa farið vel nestaðir heim af djamminu því þeir komu við á McDonalds á leið heim. Þeir deildu því á samfélagsmiðlum ásamt tveimur hressum starfsmönnum McDonalds. Lucas Torreira and Emi Martinez celebrating Arsenal s FA Cup victory with some McDonalds pic.twitter.com/HQy3KIHHcv@Arsenal #Arsenal— Sharon Cohen (@choen_sharon) August 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02 Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30
NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00
Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30