Facebook þarf að loka á stuðningsmenn forseta Brasilíu Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2020 08:12 Jair Bolsonaro treður nú illsakir við hæstarétt Brasilíu. Hópur áhrifamikilla stuðningsmanna hans er sakaður um að reka samfélagsmiðlaáróður gegn hæstaréttardómurum. Vísir/EPA Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem eru sakaðir um að reka falsfréttaveitu. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. Hópur stuðningsmanna Bolsonaro hefur notað Facebook til þess að hvetja herinn til þess að fremja valdarán, loka þinginu og hæstarétti. Á meðal þeirra eru Roberto Jefferson, leiðtogi stjórnmálaflokks sem styður Bolsonaro, og Luciano Hang, einn þekktasti kaupsýslumaður landsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til rannsóknar er hvort að hópurinn reki samfélagsmiðlanet sem dreifir hótunum og ósannindum um hæstaréttardómara, að sögn AP-fréttastofunnar. Bolsonaro höfðaði mál í síðustu viku og krafðist þess að opnað yrði á reikningana. Neðra dómstig skipaði Facebook að loka á tólf reikninga og Twitter að loka á sextán í maí. Hæstiréttur sektaði Facebook fyrir að neita að verða við skipuninni á föstudag. Facebook lokaði aðeins á reikningana innan Brasilíu en ekki á heimsvísu. Eftir úrskurðinn um sektirnar gaf Facebook út tilkynningu þar sem honum var mótmælt og vísaði til tjáningarfrelsis. Fyrirtækið hafi ekki annan kost en að loka á reikningana á meðan málinu er áfrýjað. Brasilía Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. 25. júlí 2020 14:34 Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. 31. maí 2020 22:57 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem eru sakaðir um að reka falsfréttaveitu. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. Hópur stuðningsmanna Bolsonaro hefur notað Facebook til þess að hvetja herinn til þess að fremja valdarán, loka þinginu og hæstarétti. Á meðal þeirra eru Roberto Jefferson, leiðtogi stjórnmálaflokks sem styður Bolsonaro, og Luciano Hang, einn þekktasti kaupsýslumaður landsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til rannsóknar er hvort að hópurinn reki samfélagsmiðlanet sem dreifir hótunum og ósannindum um hæstaréttardómara, að sögn AP-fréttastofunnar. Bolsonaro höfðaði mál í síðustu viku og krafðist þess að opnað yrði á reikningana. Neðra dómstig skipaði Facebook að loka á tólf reikninga og Twitter að loka á sextán í maí. Hæstiréttur sektaði Facebook fyrir að neita að verða við skipuninni á föstudag. Facebook lokaði aðeins á reikningana innan Brasilíu en ekki á heimsvísu. Eftir úrskurðinn um sektirnar gaf Facebook út tilkynningu þar sem honum var mótmælt og vísaði til tjáningarfrelsis. Fyrirtækið hafi ekki annan kost en að loka á reikningana á meðan málinu er áfrýjað.
Brasilía Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. 25. júlí 2020 14:34 Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. 31. maí 2020 22:57 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. 25. júlí 2020 14:34
Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. 31. maí 2020 22:57