Keflavík kom sér á toppinn - Magni fékk sitt fyrsta stig eftir dramatík Sindri Sverrisson skrifar 26. júlí 2020 16:02 Kian Williams skoraði glæsilegt mark fyrir Keflavík í dag. mynd/@sannirkeflvikingar Keflavík kom sér á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta, um tíma að minnsta kosti, þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Vestra í dag. Magni og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum leik. Kian Williams kom Keflavík yfir með draumamarki á 5. mínútu í Reykjanesbæ í dag, en Milos Ivankovic jafnaði metin fyrir gestina á 56. mínútu. Strax í kjölfarið komu tvö mörk á tveimur mínútum hjá Keflavík, frá Joey Gibbs og Williams, og Gibbs bætti svo við sínu öðru marki á 71. mínútu til að innsigla sigurinn. Keflavík er með 17 stig, stigi meira en Leiknir R. og tveimur stigum meira en ÍBV en þau lið eiga leik til góða. Vestri er með 11 stig í 7. sæti. Magni náði í sitt fyrsta stig með dramatískum hætti gegn Grindavík. Grindvíkingar komust í 2-0 með mörkum Josip Zeba og Guðmundar Magnússonar, en Gauti Gautason og Hjörtur Heimisson jöfnuðu metin fyrir Magna um miðjan seinni hálfleik. Hermann Björnsson virtist hafa tryggt Grindavík sigur undir lok leiks en Magni náði að jafna metin seint í uppbótartíma þegar Rúnar Þór Brynjarsson skoraði. Magni er enn í neðsta sæti, fimm stigum frá öruggu sæti, en Grindavík er með 11 stig í 6. sæti. Upplýsingar um markaskorara eru frá Fótbolti.net. Lengjudeildin Íslenski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Keflavík kom sér á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta, um tíma að minnsta kosti, þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Vestra í dag. Magni og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum leik. Kian Williams kom Keflavík yfir með draumamarki á 5. mínútu í Reykjanesbæ í dag, en Milos Ivankovic jafnaði metin fyrir gestina á 56. mínútu. Strax í kjölfarið komu tvö mörk á tveimur mínútum hjá Keflavík, frá Joey Gibbs og Williams, og Gibbs bætti svo við sínu öðru marki á 71. mínútu til að innsigla sigurinn. Keflavík er með 17 stig, stigi meira en Leiknir R. og tveimur stigum meira en ÍBV en þau lið eiga leik til góða. Vestri er með 11 stig í 7. sæti. Magni náði í sitt fyrsta stig með dramatískum hætti gegn Grindavík. Grindvíkingar komust í 2-0 með mörkum Josip Zeba og Guðmundar Magnússonar, en Gauti Gautason og Hjörtur Heimisson jöfnuðu metin fyrir Magna um miðjan seinni hálfleik. Hermann Björnsson virtist hafa tryggt Grindavík sigur undir lok leiks en Magni náði að jafna metin seint í uppbótartíma þegar Rúnar Þór Brynjarsson skoraði. Magni er enn í neðsta sæti, fimm stigum frá öruggu sæti, en Grindavík er með 11 stig í 6. sæti. Upplýsingar um markaskorara eru frá Fótbolti.net.
Lengjudeildin Íslenski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira