Þjálfari Katrínar Tönju henti sandi yfir hana á miðri þolæfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 08:30 Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur, hendir sandi yfir hana á meðan hún gerir armbeygjur. Skjámynd úr myndbandi af Instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er að æfa af miklum krafti þessa dagana og hún hefur verið að gefa aðdáendum sínum smá innsýn í æfingarnar á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa aðallega verið myndir af henni sem hafa verið teknar eftir krefjandi æfingar en í gær setti Katrín Tanja inn myndband frá einni æfingunni. Á myndbandinu er Katrín Tanja að æfa úti undir berum himni og þjálfari hennar, Ben Bergeron, er með henni á þessari æfingu. Katrín Tanja er að taka vel á því og hún er einnig í þyngingarvesti til að gera æfinguna enn erfiðari. Það var hins vegar ekki nóg því Ben Bergeron virtist reyna að gera æfinguna enn óþægilegri fyrir okkar konu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enjoying my time at the Cape ???? .. and so is @benbergeron A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 12, 2020 at 1:17pm PDT „Ætla njóta tímans sem ég hef á Cape Cod og það gerir líka Ben Bergeron,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir við myndbandið. Ben Bergeron hefur unnið lengi með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og þau þekkjast mjög vel. Það að hann sé að henda yfir hana sandi á meðan hún er að púla við armbeygjur og annað erfiði, hefur vakið furðu hjá mörgum. Katrín Tanja getur mögulega hafa gleymt sólarvörninni heima en það verður samt að teljast mjög ólíkleg ástæða. Eftir því sem við best vitum er þjálfarinn aðeins að reyna að búa til óþægilegar aðstæður og vinna með andlega hlutann með þeim líkamlega. Ef þú getur haldið þínu striki í miðjum „sandstormi“ frá þjálfaranum þá ertu líklega klár í flest allt sem náttúran bíður upp á. Katrín Tanja lætur þessa „truflun“ þjálfara síns ekki hafa nein áhrif á sig og heldur ótrauð áfram við æfingar sínar. CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er að æfa af miklum krafti þessa dagana og hún hefur verið að gefa aðdáendum sínum smá innsýn í æfingarnar á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa aðallega verið myndir af henni sem hafa verið teknar eftir krefjandi æfingar en í gær setti Katrín Tanja inn myndband frá einni æfingunni. Á myndbandinu er Katrín Tanja að æfa úti undir berum himni og þjálfari hennar, Ben Bergeron, er með henni á þessari æfingu. Katrín Tanja er að taka vel á því og hún er einnig í þyngingarvesti til að gera æfinguna enn erfiðari. Það var hins vegar ekki nóg því Ben Bergeron virtist reyna að gera æfinguna enn óþægilegri fyrir okkar konu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enjoying my time at the Cape ???? .. and so is @benbergeron A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 12, 2020 at 1:17pm PDT „Ætla njóta tímans sem ég hef á Cape Cod og það gerir líka Ben Bergeron,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir við myndbandið. Ben Bergeron hefur unnið lengi með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og þau þekkjast mjög vel. Það að hann sé að henda yfir hana sandi á meðan hún er að púla við armbeygjur og annað erfiði, hefur vakið furðu hjá mörgum. Katrín Tanja getur mögulega hafa gleymt sólarvörninni heima en það verður samt að teljast mjög ólíkleg ástæða. Eftir því sem við best vitum er þjálfarinn aðeins að reyna að búa til óþægilegar aðstæður og vinna með andlega hlutann með þeim líkamlega. Ef þú getur haldið þínu striki í miðjum „sandstormi“ frá þjálfaranum þá ertu líklega klár í flest allt sem náttúran bíður upp á. Katrín Tanja lætur þessa „truflun“ þjálfara síns ekki hafa nein áhrif á sig og heldur ótrauð áfram við æfingar sínar.
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira