Mourinho telur sig geta unnið titla með Spurs: „Hvað tók það Klopp langan tíma?“ Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 12:00 Jose Mourinho er bjartsýnn. getty/Tottenham Hotspur FC Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Mourinho tók við Spurs í nóvember og er með þriggja ára samning við félagið. Hann hefur fulla trú á því að hann geti skilað félaginu sínum fyrsta bikar síðan liðið vann enska deildarbikarinn árið 2008. „Hversu langan tíma tók það fyrir Klopp og Liverpool að vinna titil?“ „Fjögur ár, fjórar leiktíðir. Þeir keyptu einn besta markmann heims, einn besta varnarmann heims og svo framvegis og framvegis,“ sagði Portúgalinn. „Ég hef einbeitinguna á þriggja ára samningi mínum. Ég trúi því að á þeim tíma munum við vinna titla. Ef við gerum það ekki og liðið vinnur titla eftir að ég er farinn, samgleðst ég þeim.“ „Ég vinn fyrir félagið, ekki sjálfan mig. Mögulega er ég á þeim stað á ferlinum að ég horfi minna á sjálfan mig og afrek mín og meira á klúbbinn. Ég er bjartsýnn því ég hef lagt vinnu í þetta frá fyrsta degi. Við munum gera einhverjar breytingar á leikmannahópnum en við þurfum ekki að eyða jafnmiklu og síðasta sumar,“ sagði Mourinho að lokum. Tottenham komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrra þar sem liðið laut í lægra haldi fyrir Liverpool, en eins og stendur er liðið í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef það verður niðurstaðan væri það versti árangur liðsins síðan árið 2009, þegar Tottenham endaði í 8. sæti. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Mourinho tók við Spurs í nóvember og er með þriggja ára samning við félagið. Hann hefur fulla trú á því að hann geti skilað félaginu sínum fyrsta bikar síðan liðið vann enska deildarbikarinn árið 2008. „Hversu langan tíma tók það fyrir Klopp og Liverpool að vinna titil?“ „Fjögur ár, fjórar leiktíðir. Þeir keyptu einn besta markmann heims, einn besta varnarmann heims og svo framvegis og framvegis,“ sagði Portúgalinn. „Ég hef einbeitinguna á þriggja ára samningi mínum. Ég trúi því að á þeim tíma munum við vinna titla. Ef við gerum það ekki og liðið vinnur titla eftir að ég er farinn, samgleðst ég þeim.“ „Ég vinn fyrir félagið, ekki sjálfan mig. Mögulega er ég á þeim stað á ferlinum að ég horfi minna á sjálfan mig og afrek mín og meira á klúbbinn. Ég er bjartsýnn því ég hef lagt vinnu í þetta frá fyrsta degi. Við munum gera einhverjar breytingar á leikmannahópnum en við þurfum ekki að eyða jafnmiklu og síðasta sumar,“ sagði Mourinho að lokum. Tottenham komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrra þar sem liðið laut í lægra haldi fyrir Liverpool, en eins og stendur er liðið í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef það verður niðurstaðan væri það versti árangur liðsins síðan árið 2009, þegar Tottenham endaði í 8. sæti.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira