Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 08:30 Klopp klessir hann við Salah eftir leikinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. Liverpool var 3-0 undir í hálfleik og fékk svo eitt mark á sig í síðari hálfleik eftir að City menn höfðu staðið heiðursvörð fyrir nýkrýnda meistaranna fyrir leikinn. Sá þýski var ekki sáttur með spurningar blaðamanns Sky Sports í leikslok og svaraði honum fullum hálsi. „Ertu að spyrja mig? Af hverju ertu að spyrja mig hvort við áttum góð tækifæri?“ byrjaði Klopp að svara þegar hann var spurður út í það hvort liðið hafði fengið færi til þess að skora í leiknum. „Við áttum okkar augnablik en þú horfðir á leikinn rólegur. Af hverju ertu þá að spyrja mig hvort við fengum færi? Þessi spurning gengur ekki upp.“ Jurgen Klopp: "Why are you asking me if we had decent chances? It makes no sense, this question" https://t.co/nHycMmaQHj #LFC— Indy Football (@IndyFootball) July 2, 2020 Næst var Klopp spurður út í framlag leikmanna sinna og hann féll ekki í gryfjuna. „Ef þú vilt leiða þessa frétt í eitthvað sem við erum ekki að gera hér, þá endilega gerðu það. Þú ert að spyrja í annað skiptið um framlag leikmanna. Mér líkaði vel við liðið. Er það ekki frábært að annað lið getur orðið meistari þrátt fyrir að City spili svona fótbolta.“ „Leikmennirnir gáfu allt hvað þeir gátu. Þeir höguðu sér ekki eins og lið sem varð meistari í síðustu viku. Í 50-50 boltum þá voru þeir sneggri en við og í fyrsta markinu lendir Joe í kapphlaupi við Sterling. City veitir þér mörg vandamál og þeir nýta mörg sín færi. Þetta hafði einnig getað endað 5-3 en 4-0 endaði þetta og við verðum að taka því.“ "I saw a brilliant attitude. I saw boys who were fighting with all their effort." Listen to Jurgen Klopp's thoughts following Liverpool's heavy defeat to Manchester City pic.twitter.com/gkgyA3uxRb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. Liverpool var 3-0 undir í hálfleik og fékk svo eitt mark á sig í síðari hálfleik eftir að City menn höfðu staðið heiðursvörð fyrir nýkrýnda meistaranna fyrir leikinn. Sá þýski var ekki sáttur með spurningar blaðamanns Sky Sports í leikslok og svaraði honum fullum hálsi. „Ertu að spyrja mig? Af hverju ertu að spyrja mig hvort við áttum góð tækifæri?“ byrjaði Klopp að svara þegar hann var spurður út í það hvort liðið hafði fengið færi til þess að skora í leiknum. „Við áttum okkar augnablik en þú horfðir á leikinn rólegur. Af hverju ertu þá að spyrja mig hvort við fengum færi? Þessi spurning gengur ekki upp.“ Jurgen Klopp: "Why are you asking me if we had decent chances? It makes no sense, this question" https://t.co/nHycMmaQHj #LFC— Indy Football (@IndyFootball) July 2, 2020 Næst var Klopp spurður út í framlag leikmanna sinna og hann féll ekki í gryfjuna. „Ef þú vilt leiða þessa frétt í eitthvað sem við erum ekki að gera hér, þá endilega gerðu það. Þú ert að spyrja í annað skiptið um framlag leikmanna. Mér líkaði vel við liðið. Er það ekki frábært að annað lið getur orðið meistari þrátt fyrir að City spili svona fótbolta.“ „Leikmennirnir gáfu allt hvað þeir gátu. Þeir höguðu sér ekki eins og lið sem varð meistari í síðustu viku. Í 50-50 boltum þá voru þeir sneggri en við og í fyrsta markinu lendir Joe í kapphlaupi við Sterling. City veitir þér mörg vandamál og þeir nýta mörg sín færi. Þetta hafði einnig getað endað 5-3 en 4-0 endaði þetta og við verðum að taka því.“ "I saw a brilliant attitude. I saw boys who were fighting with all their effort." Listen to Jurgen Klopp's thoughts following Liverpool's heavy defeat to Manchester City pic.twitter.com/gkgyA3uxRb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira