Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. júní 2020 20:00 Hér má sjá HMS Kent, breska freygátu sem tekur þátt í æfingunni, við höfn í gær. Vísir/Sigurjón Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose er haldin nú 29. júní til 10. júlí og verður framvegis á Íslandi á oddatöluárum. Þessar æfingar hafa hingað til verið haldnar árlega í Noregi, fyrir utan árið 2017 þar sem hún fór fram hér á landi, en nú munu löndin tvö skiptast á. Utanríkisráðherra segir um þúsund manns taka þátt í æfingunni nú frá sex þjóðum, auk Íslendinga. Fimm kafbátar, fimm herskip og fjórar flugvélar. „Umfangið er ekki mikið í samanburði við það sem við höfum séð að undanförnu en það liggur alveg fyrir að við höfum gert ráð fyrir því að þessar og sambærilegar æfingar verði hér á næstu árum,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Hann segir æfingina nú, og æfingar framtíðarinnar, hluta af þeirri stefnu Íslands að vera virkur þátttakandi í NATO. „Það gerum við auðvitað vegna þess að það er okkar hagur og tryggir okkar varnir. Það er mikilvægt að hér sé bæði viðbúnaður til staðar og sömuleiðis að menn séu búnir að þjálfa sig eins og er gert í þessum æfingum,“ bætir Guðlaugur Þór við. Varnarmál NATO Utanríkismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose er haldin nú 29. júní til 10. júlí og verður framvegis á Íslandi á oddatöluárum. Þessar æfingar hafa hingað til verið haldnar árlega í Noregi, fyrir utan árið 2017 þar sem hún fór fram hér á landi, en nú munu löndin tvö skiptast á. Utanríkisráðherra segir um þúsund manns taka þátt í æfingunni nú frá sex þjóðum, auk Íslendinga. Fimm kafbátar, fimm herskip og fjórar flugvélar. „Umfangið er ekki mikið í samanburði við það sem við höfum séð að undanförnu en það liggur alveg fyrir að við höfum gert ráð fyrir því að þessar og sambærilegar æfingar verði hér á næstu árum,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Hann segir æfingina nú, og æfingar framtíðarinnar, hluta af þeirri stefnu Íslands að vera virkur þátttakandi í NATO. „Það gerum við auðvitað vegna þess að það er okkar hagur og tryggir okkar varnir. Það er mikilvægt að hér sé bæði viðbúnaður til staðar og sömuleiðis að menn séu búnir að þjálfa sig eins og er gert í þessum æfingum,“ bætir Guðlaugur Þór við.
Varnarmál NATO Utanríkismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira