Napoli bikameistari eftir vítaspyrnukeppni | Ófarir Sarri á Ítalíu halda áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 21:10 Úr leik kvöldsins. Ronaldo náði ekki einu sinni að taka víti í vítaspyrnukeppninni. vísir/getty Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. Leikurinn var afar jafn í venjulegum leiktíma. Liðin voru jafn mikið með boltann, fengu jafn margar hornspyrnur en Napoli átti ellefu skot að marki Juventus á meðan ítölsku meistararnir áttu bara átta skot. Vítaspyrnukeppnin byrjaði ekki vel fyrir Juventus því Paulo Dybala lét verja frá sér fyrstu spyrnuna. Ekki skánaði það í 2. umferðinni er Danilo skaut boltanum yfir markið en Napoli skoraði úr öllum spyrnum sínum og hafði að lokum betur, 4-2. Gennaro Gattuso vann því sinn fyrsta bikar með Napoli en Napoli varð síðast bikarmeistari á Ítalíu tímabilið 2013/2014. Ófarir Maurizio Sarri, stjóra Juventus, á Ítalíu halda áfram en hann hefur ekki unnið bikar þar í landi þrátt fyrir mörg ár sem stjóri. Hann vinnur þó væntanlega ítölsku úrvalsdeildina í vor. Maurizio Sarri did not win a trophy in his 147 games in charge of Napoli.Gennaro Gattuso has won the Coppa Italia after 17 games in charge of Napoli.And he beat Maurizio Sarri to do it. pic.twitter.com/OzxjpldBRw— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. Leikurinn var afar jafn í venjulegum leiktíma. Liðin voru jafn mikið með boltann, fengu jafn margar hornspyrnur en Napoli átti ellefu skot að marki Juventus á meðan ítölsku meistararnir áttu bara átta skot. Vítaspyrnukeppnin byrjaði ekki vel fyrir Juventus því Paulo Dybala lét verja frá sér fyrstu spyrnuna. Ekki skánaði það í 2. umferðinni er Danilo skaut boltanum yfir markið en Napoli skoraði úr öllum spyrnum sínum og hafði að lokum betur, 4-2. Gennaro Gattuso vann því sinn fyrsta bikar með Napoli en Napoli varð síðast bikarmeistari á Ítalíu tímabilið 2013/2014. Ófarir Maurizio Sarri, stjóra Juventus, á Ítalíu halda áfram en hann hefur ekki unnið bikar þar í landi þrátt fyrir mörg ár sem stjóri. Hann vinnur þó væntanlega ítölsku úrvalsdeildina í vor. Maurizio Sarri did not win a trophy in his 147 games in charge of Napoli.Gennaro Gattuso has won the Coppa Italia after 17 games in charge of Napoli.And he beat Maurizio Sarri to do it. pic.twitter.com/OzxjpldBRw— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira