Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 17:00 Búningur kvöldsins hjá Eintracht Frankfurt á móti Bayern München í þýska bikarnum en myndin er af Twitter-síðu Eintracht Frankfurt. Mynd/Twitter Eintracht Frankfurt mun styðja réttindabaráttu svartra í kvöld þegar liðið reynir að slá stórliði Bayern München út úr þýsku bikarkeppninni og komast í bikarúrslitaleikinn á móti Bayer Leverkusen. Eintracht Frankfurt vann bikarinn fyrir tveimur árum og á möguleika á því að komast í sinn þriðja bikarúrslitaleik á fjórum árum. Verkefnið í kvöld getur þó varla orðið erfiðara því liðið mætir þartoppliði Bayern München sem eru auk þess ríkjandi bikarmeistarar og á heimavelli á Allianz Arena. Tonight: Make your mark Everyday: Listen. Understand. Question. Stand. Speak up. Fight for tolerance and diversity. Overcome racism.@indeed #inEintracht #RoomForDiversity #FCBSGE pic.twitter.com/31gHIo3p4h— Eintracht Frankfurt (@eintracht_eng) June 10, 2020 Leikmenn Eintracht Frankfurt verða í treyjum með „Black Lives Matter“ kjörorð framan á þeim. „Black Lives Matter“ eða „Lif svarta skiptir máli“ eru einkennisorð réttindabaráttu blökkumanna í Bandaríkjunum en mikil mótmæli hafa verið út um allan heim eftir að blökkumaðurinn George Floyd dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Eintracht Frankfurt segir frá búningi kvöldsins á samfélagsmiðlum sínum með mynd af búningnum og eftirfarandi orðum: „Á hverju degi: Hlustið. Skiljið. Spyrjið. Standið upp. Talið. Berjist fyrir umburðarlyndi og fjölbreytni. Útrýmum rasisma.“ Frankfurt will play in this Black Lives Matter shirt in tonight's fixture vs. Bayern Munich.(via @eintracht_eng) pic.twitter.com/UBv8iOkaSF— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2020 Þýski boltinn Dauði George Floyd Black Lives Matter Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Eintracht Frankfurt mun styðja réttindabaráttu svartra í kvöld þegar liðið reynir að slá stórliði Bayern München út úr þýsku bikarkeppninni og komast í bikarúrslitaleikinn á móti Bayer Leverkusen. Eintracht Frankfurt vann bikarinn fyrir tveimur árum og á möguleika á því að komast í sinn þriðja bikarúrslitaleik á fjórum árum. Verkefnið í kvöld getur þó varla orðið erfiðara því liðið mætir þartoppliði Bayern München sem eru auk þess ríkjandi bikarmeistarar og á heimavelli á Allianz Arena. Tonight: Make your mark Everyday: Listen. Understand. Question. Stand. Speak up. Fight for tolerance and diversity. Overcome racism.@indeed #inEintracht #RoomForDiversity #FCBSGE pic.twitter.com/31gHIo3p4h— Eintracht Frankfurt (@eintracht_eng) June 10, 2020 Leikmenn Eintracht Frankfurt verða í treyjum með „Black Lives Matter“ kjörorð framan á þeim. „Black Lives Matter“ eða „Lif svarta skiptir máli“ eru einkennisorð réttindabaráttu blökkumanna í Bandaríkjunum en mikil mótmæli hafa verið út um allan heim eftir að blökkumaðurinn George Floyd dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Eintracht Frankfurt segir frá búningi kvöldsins á samfélagsmiðlum sínum með mynd af búningnum og eftirfarandi orðum: „Á hverju degi: Hlustið. Skiljið. Spyrjið. Standið upp. Talið. Berjist fyrir umburðarlyndi og fjölbreytni. Útrýmum rasisma.“ Frankfurt will play in this Black Lives Matter shirt in tonight's fixture vs. Bayern Munich.(via @eintracht_eng) pic.twitter.com/UBv8iOkaSF— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2020
Þýski boltinn Dauði George Floyd Black Lives Matter Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira