Fékk morðhótanir eftir æfingaleik í Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 19:30 Jón Júlíus er framvæmdarstjóri Grindavíkur en hann tók við því embætti á dögunum. vísir/s2s Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilurum, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Grindavíkur og ÍR mættust í æfingaleik suður með sjó og var leikurinn á erlendum veðmálasíðum. Jón Júlíus segir að háum fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn en einhverjum tókst illa að komast á snoðir um úrslit leiksins. Menn tóku því mis illa. „Við vorum að spila gegn ÍR á dögunum og var þetta fyrsti æfingarleikurinn eftir COVID. Þetta var ekki á neinum vefmiðlum eins og gengur og gerist með æfingaleiki en við fengum gríðarlega margar eftirspurnir frá erlendum knattspyrnuáhugamönnum varðandi úrslit leiksins,“ sagði Jón Júlíus. „Það sýndi okkur að það var veðjað ansi stíft á þennan leik á erlendum síðum sem kom okkur á óvart. Því miður var maður ekki nægilega snöggur að svara sumum fyrirspurnum svo einhverjir voru ósáttir og sendu manni einhverjar pillur. Morðhótanir og slíkt en ég tek því ekki alvarlega.“ Hann segir að pósthólfið hjá honum fyllist reglulega ekki með fyrirspurningum erlendis frá eftir leiki hér á landi því þeir sem veðja á leikina geta auðveldlega fundið úrslit úr opinberum leikjum hér á landi. „Þegar svona leikir sem er ekki verið að fylgjast sérstaklega vel með, þá eykst áhuginn á þeim sem eru að veðja á leikinn að fá upplýsingar um úrslit og annað en almennt séð er vel haldið utan um úrslit leikja á Íslandi, á erlendum veðmálasíðum.“ „Það er meira veðjað á íslenska knattspyrnu en margir gera sér grein fyrir. Allt niður í yngri flokka og það er umhugsunarvert.“ Grindavík vann leikinn 2-0. Klippa: Sportpakkinn - Jón Júlíus Íslenski boltinn UMF Grindavík Grindavík Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilurum, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Grindavíkur og ÍR mættust í æfingaleik suður með sjó og var leikurinn á erlendum veðmálasíðum. Jón Júlíus segir að háum fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn en einhverjum tókst illa að komast á snoðir um úrslit leiksins. Menn tóku því mis illa. „Við vorum að spila gegn ÍR á dögunum og var þetta fyrsti æfingarleikurinn eftir COVID. Þetta var ekki á neinum vefmiðlum eins og gengur og gerist með æfingaleiki en við fengum gríðarlega margar eftirspurnir frá erlendum knattspyrnuáhugamönnum varðandi úrslit leiksins,“ sagði Jón Júlíus. „Það sýndi okkur að það var veðjað ansi stíft á þennan leik á erlendum síðum sem kom okkur á óvart. Því miður var maður ekki nægilega snöggur að svara sumum fyrirspurnum svo einhverjir voru ósáttir og sendu manni einhverjar pillur. Morðhótanir og slíkt en ég tek því ekki alvarlega.“ Hann segir að pósthólfið hjá honum fyllist reglulega ekki með fyrirspurningum erlendis frá eftir leiki hér á landi því þeir sem veðja á leikina geta auðveldlega fundið úrslit úr opinberum leikjum hér á landi. „Þegar svona leikir sem er ekki verið að fylgjast sérstaklega vel með, þá eykst áhuginn á þeim sem eru að veðja á leikinn að fá upplýsingar um úrslit og annað en almennt séð er vel haldið utan um úrslit leikja á Íslandi, á erlendum veðmálasíðum.“ „Það er meira veðjað á íslenska knattspyrnu en margir gera sér grein fyrir. Allt niður í yngri flokka og það er umhugsunarvert.“ Grindavík vann leikinn 2-0. Klippa: Sportpakkinn - Jón Júlíus
Íslenski boltinn UMF Grindavík Grindavík Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira