Cristiano Ronaldo kom til baka í betra formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 14:30 Cristiano Ronaldo leit vel út á æfingu með Juventus liðinu og allar mælingar sýndu að hann kom til baka í frábæru formi. Getty/Daniele Badolato Knattspyrnumenn í þremur af fimm bestu deildum Evrópu hafa snúið aftur til æfinga á síðustu dögum og það eru auðvitað liðnir næstum því þrír mánuðir síðan að þeir spiluðu síðast fótboltaleik. Liðin í Englandi, á Ítalíu og á Spáni, þurftu því nokkrar vikur til að koma mannskapnum sínum aftur í form. Það er samt einn leikmaður sem virðist hafa komið sér í betra form úr sóttkví sinni. Cristiano Ronaldo completed all the extra fitness tests and his results were higher than before lockdown. ??35-years-old and showing no signs of slowing down! ?? https://t.co/UQFP0mcZ6e— SPORTbible (@sportbible) June 3, 2020 Portúgalska knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo var svo ákafur að koma aftur til baka að hann mætti fjórum klukkutímum fyrir áætlaðan æfingatíma. Liðsfélagar hans misstu því alveg af því að sjá í hversu frábæru formi kappinn er. Ronaldo var settur í hin ýmsu próf til að kanna stöðuna á honum og samkvæmt frétt spænska blaðsins AS þá voru niðurstöðurnar ekkert slor. Í ljós kom að Cristiano Ronaldo kom til baka í betra líkamlegu formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé. Cristiano Ronaldo turned up to Juventus training 4 hours early yesterday.And results from various fitness tests showed he was actually fitter than he was before the season was paused. The guy is an absolute MACHINE! pic.twitter.com/lf2jF3WfvS— Footy Accumulators (@FootyAccums) June 4, 2020 Eins og aðdáendur hans hafa fengið að fylgjast aðeins með á samfélagsmiðlum þá hefur Ronaldo æft vel í hléinu. Þær myndir hafa greinilega verið veruleikinn en ekki einhver sýndarmennska. Ronaldo er 35 ára gamall en hefur gefið lítið eftir inn á vellinum. Hann sýnir líka með þessum metnaði að hann er ekkert að fara neitt á næstunni. Einkaþjálfararnir eiga í mestum vandræðunum að koma í veg fyrir það að hann æfi hreinlega of mikið. Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Knattspyrnumenn í þremur af fimm bestu deildum Evrópu hafa snúið aftur til æfinga á síðustu dögum og það eru auðvitað liðnir næstum því þrír mánuðir síðan að þeir spiluðu síðast fótboltaleik. Liðin í Englandi, á Ítalíu og á Spáni, þurftu því nokkrar vikur til að koma mannskapnum sínum aftur í form. Það er samt einn leikmaður sem virðist hafa komið sér í betra form úr sóttkví sinni. Cristiano Ronaldo completed all the extra fitness tests and his results were higher than before lockdown. ??35-years-old and showing no signs of slowing down! ?? https://t.co/UQFP0mcZ6e— SPORTbible (@sportbible) June 3, 2020 Portúgalska knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo var svo ákafur að koma aftur til baka að hann mætti fjórum klukkutímum fyrir áætlaðan æfingatíma. Liðsfélagar hans misstu því alveg af því að sjá í hversu frábæru formi kappinn er. Ronaldo var settur í hin ýmsu próf til að kanna stöðuna á honum og samkvæmt frétt spænska blaðsins AS þá voru niðurstöðurnar ekkert slor. Í ljós kom að Cristiano Ronaldo kom til baka í betra líkamlegu formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé. Cristiano Ronaldo turned up to Juventus training 4 hours early yesterday.And results from various fitness tests showed he was actually fitter than he was before the season was paused. The guy is an absolute MACHINE! pic.twitter.com/lf2jF3WfvS— Footy Accumulators (@FootyAccums) June 4, 2020 Eins og aðdáendur hans hafa fengið að fylgjast aðeins með á samfélagsmiðlum þá hefur Ronaldo æft vel í hléinu. Þær myndir hafa greinilega verið veruleikinn en ekki einhver sýndarmennska. Ronaldo er 35 ára gamall en hefur gefið lítið eftir inn á vellinum. Hann sýnir líka með þessum metnaði að hann er ekkert að fara neitt á næstunni. Einkaþjálfararnir eiga í mestum vandræðunum að koma í veg fyrir það að hann æfi hreinlega of mikið.
Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira