Útgöngubann sett á í Minneapolis Sylvía Hall skrifar 29. maí 2020 20:57 Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, á blaðamannafundi í gær. Vísir/Getty Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, hefur sett á útgöngubann í borginni sem tekur gildi klukkan 20 í kvöld að staðartíma. Bannið gildir fram yfir helgina og kveður á um að fólk sé ekki utandyra milli klukkan 20 á kvöldin til klukkan sex að morgni til. Á meðan útgöngubanni stendur er óheimilt að fara á milli staða eða vera á opinberum stöðum. Bannið gildir þó ekki um viðbragðsaðila í borginni, fólk sem þarf á neyðaraðstoð að halda eða heimilislausa. Mayor Frey has issued Emergency Regulation No. 2020-2-1 which imposes a curfew throughout the City of Minneapolis beginning at 8 p.m. tonight (Fri., May 29) and extends through the weekend.See the posted regulation for details at: https://t.co/iebgleKnyx pic.twitter.com/7l61oURPtc— Minneapolis Clerk (@mplsclerk) May 29, 2020 Óeirðir hafa verið í borginni eftir að hinn 46 ára gamli George Floyd lést eftir afskipti lögreglunnar. Hann var handtekinn á mánudagskvöld og lést eftir að lögregluþjónninn Derek Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. Í myndbandsupptöku af atvikinu heyrist Floyd tilkynna lögreglumanninum að hann gæti ekki andað og bað hann um að drepa sig ekki. Vegfarendur fylgdust með handtökunni, sem hefur vakið mikla reiði víðs vegar um Bandaríkin og leitt til mótmæla í landinu. Mótmælin hafa staðið yfir í þrjá daga, en eru þó umfangsmest í Minneapolis. Mótmælendur hafa borið eld að byggingum á svæðinu og var meðal annars kveikt í yfirgefinni bensínstöð. Þá var Omar Jimenez, fréttamaður CNN, handtekinn í beinni útsendingu þegar hann fjallaði um mótmælin. Bandaríkin Dauði George Floyd Tengdar fréttir Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29. maí 2020 17:48 Fréttamaður CNN handtekinn í beinni útsendingu Lögregluþjónar handtóku Omar Jimenez, fréttamann CNN, í Minneapolis í morgun þar sem hann var að fjalla um mótmælin og óeirðirnar sem eiga sér þar stað. 29. maí 2020 10:42 „Þeir myrtu bróður minn“ Systir George Floyd, svarts karlmanns sem lést í höndum lögreglu í Minneapolis á mánudagskvöld, kallar eftir því að lögreglumennirnir sem eiga aðild að dauða bróður síns verðu ákærðir fyrir morð. 28. maí 2020 08:20 Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, hefur sett á útgöngubann í borginni sem tekur gildi klukkan 20 í kvöld að staðartíma. Bannið gildir fram yfir helgina og kveður á um að fólk sé ekki utandyra milli klukkan 20 á kvöldin til klukkan sex að morgni til. Á meðan útgöngubanni stendur er óheimilt að fara á milli staða eða vera á opinberum stöðum. Bannið gildir þó ekki um viðbragðsaðila í borginni, fólk sem þarf á neyðaraðstoð að halda eða heimilislausa. Mayor Frey has issued Emergency Regulation No. 2020-2-1 which imposes a curfew throughout the City of Minneapolis beginning at 8 p.m. tonight (Fri., May 29) and extends through the weekend.See the posted regulation for details at: https://t.co/iebgleKnyx pic.twitter.com/7l61oURPtc— Minneapolis Clerk (@mplsclerk) May 29, 2020 Óeirðir hafa verið í borginni eftir að hinn 46 ára gamli George Floyd lést eftir afskipti lögreglunnar. Hann var handtekinn á mánudagskvöld og lést eftir að lögregluþjónninn Derek Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. Í myndbandsupptöku af atvikinu heyrist Floyd tilkynna lögreglumanninum að hann gæti ekki andað og bað hann um að drepa sig ekki. Vegfarendur fylgdust með handtökunni, sem hefur vakið mikla reiði víðs vegar um Bandaríkin og leitt til mótmæla í landinu. Mótmælin hafa staðið yfir í þrjá daga, en eru þó umfangsmest í Minneapolis. Mótmælendur hafa borið eld að byggingum á svæðinu og var meðal annars kveikt í yfirgefinni bensínstöð. Þá var Omar Jimenez, fréttamaður CNN, handtekinn í beinni útsendingu þegar hann fjallaði um mótmælin.
Bandaríkin Dauði George Floyd Tengdar fréttir Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29. maí 2020 17:48 Fréttamaður CNN handtekinn í beinni útsendingu Lögregluþjónar handtóku Omar Jimenez, fréttamann CNN, í Minneapolis í morgun þar sem hann var að fjalla um mótmælin og óeirðirnar sem eiga sér þar stað. 29. maí 2020 10:42 „Þeir myrtu bróður minn“ Systir George Floyd, svarts karlmanns sem lést í höndum lögreglu í Minneapolis á mánudagskvöld, kallar eftir því að lögreglumennirnir sem eiga aðild að dauða bróður síns verðu ákærðir fyrir morð. 28. maí 2020 08:20 Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29. maí 2020 17:48
Fréttamaður CNN handtekinn í beinni útsendingu Lögregluþjónar handtóku Omar Jimenez, fréttamann CNN, í Minneapolis í morgun þar sem hann var að fjalla um mótmælin og óeirðirnar sem eiga sér þar stað. 29. maí 2020 10:42
„Þeir myrtu bróður minn“ Systir George Floyd, svarts karlmanns sem lést í höndum lögreglu í Minneapolis á mánudagskvöld, kallar eftir því að lögreglumennirnir sem eiga aðild að dauða bróður síns verðu ákærðir fyrir morð. 28. maí 2020 08:20