Útgöngubann sett á í Minneapolis Sylvía Hall skrifar 29. maí 2020 20:57 Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, á blaðamannafundi í gær. Vísir/Getty Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, hefur sett á útgöngubann í borginni sem tekur gildi klukkan 20 í kvöld að staðartíma. Bannið gildir fram yfir helgina og kveður á um að fólk sé ekki utandyra milli klukkan 20 á kvöldin til klukkan sex að morgni til. Á meðan útgöngubanni stendur er óheimilt að fara á milli staða eða vera á opinberum stöðum. Bannið gildir þó ekki um viðbragðsaðila í borginni, fólk sem þarf á neyðaraðstoð að halda eða heimilislausa. Mayor Frey has issued Emergency Regulation No. 2020-2-1 which imposes a curfew throughout the City of Minneapolis beginning at 8 p.m. tonight (Fri., May 29) and extends through the weekend.See the posted regulation for details at: https://t.co/iebgleKnyx pic.twitter.com/7l61oURPtc— Minneapolis Clerk (@mplsclerk) May 29, 2020 Óeirðir hafa verið í borginni eftir að hinn 46 ára gamli George Floyd lést eftir afskipti lögreglunnar. Hann var handtekinn á mánudagskvöld og lést eftir að lögregluþjónninn Derek Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. Í myndbandsupptöku af atvikinu heyrist Floyd tilkynna lögreglumanninum að hann gæti ekki andað og bað hann um að drepa sig ekki. Vegfarendur fylgdust með handtökunni, sem hefur vakið mikla reiði víðs vegar um Bandaríkin og leitt til mótmæla í landinu. Mótmælin hafa staðið yfir í þrjá daga, en eru þó umfangsmest í Minneapolis. Mótmælendur hafa borið eld að byggingum á svæðinu og var meðal annars kveikt í yfirgefinni bensínstöð. Þá var Omar Jimenez, fréttamaður CNN, handtekinn í beinni útsendingu þegar hann fjallaði um mótmælin. Bandaríkin Dauði George Floyd Tengdar fréttir Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29. maí 2020 17:48 Fréttamaður CNN handtekinn í beinni útsendingu Lögregluþjónar handtóku Omar Jimenez, fréttamann CNN, í Minneapolis í morgun þar sem hann var að fjalla um mótmælin og óeirðirnar sem eiga sér þar stað. 29. maí 2020 10:42 „Þeir myrtu bróður minn“ Systir George Floyd, svarts karlmanns sem lést í höndum lögreglu í Minneapolis á mánudagskvöld, kallar eftir því að lögreglumennirnir sem eiga aðild að dauða bróður síns verðu ákærðir fyrir morð. 28. maí 2020 08:20 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, hefur sett á útgöngubann í borginni sem tekur gildi klukkan 20 í kvöld að staðartíma. Bannið gildir fram yfir helgina og kveður á um að fólk sé ekki utandyra milli klukkan 20 á kvöldin til klukkan sex að morgni til. Á meðan útgöngubanni stendur er óheimilt að fara á milli staða eða vera á opinberum stöðum. Bannið gildir þó ekki um viðbragðsaðila í borginni, fólk sem þarf á neyðaraðstoð að halda eða heimilislausa. Mayor Frey has issued Emergency Regulation No. 2020-2-1 which imposes a curfew throughout the City of Minneapolis beginning at 8 p.m. tonight (Fri., May 29) and extends through the weekend.See the posted regulation for details at: https://t.co/iebgleKnyx pic.twitter.com/7l61oURPtc— Minneapolis Clerk (@mplsclerk) May 29, 2020 Óeirðir hafa verið í borginni eftir að hinn 46 ára gamli George Floyd lést eftir afskipti lögreglunnar. Hann var handtekinn á mánudagskvöld og lést eftir að lögregluþjónninn Derek Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. Í myndbandsupptöku af atvikinu heyrist Floyd tilkynna lögreglumanninum að hann gæti ekki andað og bað hann um að drepa sig ekki. Vegfarendur fylgdust með handtökunni, sem hefur vakið mikla reiði víðs vegar um Bandaríkin og leitt til mótmæla í landinu. Mótmælin hafa staðið yfir í þrjá daga, en eru þó umfangsmest í Minneapolis. Mótmælendur hafa borið eld að byggingum á svæðinu og var meðal annars kveikt í yfirgefinni bensínstöð. Þá var Omar Jimenez, fréttamaður CNN, handtekinn í beinni útsendingu þegar hann fjallaði um mótmælin.
Bandaríkin Dauði George Floyd Tengdar fréttir Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29. maí 2020 17:48 Fréttamaður CNN handtekinn í beinni útsendingu Lögregluþjónar handtóku Omar Jimenez, fréttamann CNN, í Minneapolis í morgun þar sem hann var að fjalla um mótmælin og óeirðirnar sem eiga sér þar stað. 29. maí 2020 10:42 „Þeir myrtu bróður minn“ Systir George Floyd, svarts karlmanns sem lést í höndum lögreglu í Minneapolis á mánudagskvöld, kallar eftir því að lögreglumennirnir sem eiga aðild að dauða bróður síns verðu ákærðir fyrir morð. 28. maí 2020 08:20 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29. maí 2020 17:48
Fréttamaður CNN handtekinn í beinni útsendingu Lögregluþjónar handtóku Omar Jimenez, fréttamann CNN, í Minneapolis í morgun þar sem hann var að fjalla um mótmælin og óeirðirnar sem eiga sér þar stað. 29. maí 2020 10:42
„Þeir myrtu bróður minn“ Systir George Floyd, svarts karlmanns sem lést í höndum lögreglu í Minneapolis á mánudagskvöld, kallar eftir því að lögreglumennirnir sem eiga aðild að dauða bróður síns verðu ákærðir fyrir morð. 28. maí 2020 08:20