Ætlar ekki að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn fyrir framan engar áhorfendur Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 19:00 Amir Khan ætlar að bíða eftir rétta tækifærinu til að berjast. vísir/getty Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Fyrrum heimsmeistarinn hefur ekki barist síðan hann vann sigur á Billy Dib í Sádi-Arabíu á síðasta ári en hann er talinn tilbúinn að bíða enn lengur eftir bardaga vegna kórónuveirunnar því ekki vill hann slást fyrir framan enga áhorfendur. Eddie Hearn er breskur áhrifavaldur sem hefur boðist til þess að hýsa boxbardaga í garðinum hjá sér og er talið að Dillian Whyte og Alexander Povetkin munu berjast þar í júní er box á Bretlandseyjum fær aftur grænt ljós frá stjórnvöldum. „Að berjast þegar þetta ert bara þú, mótherjinn og dómarinn í tómri höll er það ekki sama. Tóm höll mun ekki koma mér í gírinn og ég mun bíða þangað til að þær orðið fullar á ný,“ sagði hann við Mirror Fighting. „Ég held mér uppteknum, æfi hér og þar svo ég held að þetta verði ekki vandamál þegar ég sný aftur. Hvernig munu boxararnir komast í gírinn? Ég gæti ekki gert það en kannski geta aðrir gert það.“ Amir Khan rules out fighting behind closed doors during coronavirus crisis | @martin_domin https://t.co/OeSvHKjDLH pic.twitter.com/JkcuorEIXt— Mirror Fighting (@MirrorFighting) May 22, 2020 Box Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Fyrrum heimsmeistarinn hefur ekki barist síðan hann vann sigur á Billy Dib í Sádi-Arabíu á síðasta ári en hann er talinn tilbúinn að bíða enn lengur eftir bardaga vegna kórónuveirunnar því ekki vill hann slást fyrir framan enga áhorfendur. Eddie Hearn er breskur áhrifavaldur sem hefur boðist til þess að hýsa boxbardaga í garðinum hjá sér og er talið að Dillian Whyte og Alexander Povetkin munu berjast þar í júní er box á Bretlandseyjum fær aftur grænt ljós frá stjórnvöldum. „Að berjast þegar þetta ert bara þú, mótherjinn og dómarinn í tómri höll er það ekki sama. Tóm höll mun ekki koma mér í gírinn og ég mun bíða þangað til að þær orðið fullar á ný,“ sagði hann við Mirror Fighting. „Ég held mér uppteknum, æfi hér og þar svo ég held að þetta verði ekki vandamál þegar ég sný aftur. Hvernig munu boxararnir komast í gírinn? Ég gæti ekki gert það en kannski geta aðrir gert það.“ Amir Khan rules out fighting behind closed doors during coronavirus crisis | @martin_domin https://t.co/OeSvHKjDLH pic.twitter.com/JkcuorEIXt— Mirror Fighting (@MirrorFighting) May 22, 2020
Box Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira