Ferðamenn og fíkniefni í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 17. maí 2020 16:30 Alþingi fær til sín frumvörp vegna nýjustu aðgerða stjórnvalda í efnahagsmálum í tengslum við kórónuveirufaraldurinn eftir helgi. Fyrir liggur í þinginu frumvarp frá Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur nýsköpunar-, iðnaðar- og ferðamálaráðherra um heimild til ferðaskrifstofa að bjóða inneignarnótur í stað þess að greiða ófarnar pakkaferðir. Frumvarpinu hefur ekki verið vel tekið af öðrum en ferðaskrifstofunum. Ferðamálaráðherra segir að kórónuveirufaraldurinn muni hafa mikil áhrif á íslenska ferðaþjónustu bæði til skamms tíma og til framtíðar.Stöð 2/Einar Þórdís Kolbrún ræðir þessi mál og önnur sem tengjast ferðaþjónustinni í Víglínunni í dag. Þá hafa stjórnvöld skoðað nokkrar sviðsmyndir varðandi framtíð ferðaþjónustunnar þar sem versta sviðsmyndin gerir ráð fyrir mjög mikilli fækkun farþegar á næstu árum. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata ræðir þessi mál einnig í Víglínunni. En að auki verður rætt um hugafarsbreytingu sem er að eiga sér stað í samfélaginu varðandi ólögleg vímuefni og til þeirra sem þau nota efnin. Halldóra Mogensen hefur leitt umræðu um ný viðhorf gagnvart fíkniefnaneytendum á Alþingi síðustu misserin og skynjar viðhorfsbreytingu meðal þjóðarinnar varðandi stríðið gegn fíkniefnum.Stöð 2/Einar Halldóra hefur leitt þá umræðu á Alþingi undanfarin ár og ákveðin straumhvörf urðu í vikunni þegar velferðarnefnd leggur samhljóða til að frumvarp heilbrigðisráðherra um neyslurými nái fram að ganga. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu þáttarins. Fíkn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Víglínan Tengdar fréttir Tímamótafrumvarp Svandísar um neyslurými nær fram að ganga Velferðarnefnd skilaði samdóma áliti um frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um neyslurými til annarrar umræðu á Alþingi í dag. Það þýðir að frumvarpið verður að lögum. 13. maí 2020 19:30 Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. 17. maí 2020 09:26 ESB segir neytendur eiga skýlausan rétt á endurgreiðslu fyrir ferðir sem falla niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirstrikar í dag að flugfélög og seljendur pakkaferða verði að endurgreiða farþegum sínum falli ferðir þeirra niður. 13. maí 2020 11:03 Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. 7. maí 2020 17:58 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Alþingi fær til sín frumvörp vegna nýjustu aðgerða stjórnvalda í efnahagsmálum í tengslum við kórónuveirufaraldurinn eftir helgi. Fyrir liggur í þinginu frumvarp frá Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur nýsköpunar-, iðnaðar- og ferðamálaráðherra um heimild til ferðaskrifstofa að bjóða inneignarnótur í stað þess að greiða ófarnar pakkaferðir. Frumvarpinu hefur ekki verið vel tekið af öðrum en ferðaskrifstofunum. Ferðamálaráðherra segir að kórónuveirufaraldurinn muni hafa mikil áhrif á íslenska ferðaþjónustu bæði til skamms tíma og til framtíðar.Stöð 2/Einar Þórdís Kolbrún ræðir þessi mál og önnur sem tengjast ferðaþjónustinni í Víglínunni í dag. Þá hafa stjórnvöld skoðað nokkrar sviðsmyndir varðandi framtíð ferðaþjónustunnar þar sem versta sviðsmyndin gerir ráð fyrir mjög mikilli fækkun farþegar á næstu árum. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata ræðir þessi mál einnig í Víglínunni. En að auki verður rætt um hugafarsbreytingu sem er að eiga sér stað í samfélaginu varðandi ólögleg vímuefni og til þeirra sem þau nota efnin. Halldóra Mogensen hefur leitt umræðu um ný viðhorf gagnvart fíkniefnaneytendum á Alþingi síðustu misserin og skynjar viðhorfsbreytingu meðal þjóðarinnar varðandi stríðið gegn fíkniefnum.Stöð 2/Einar Halldóra hefur leitt þá umræðu á Alþingi undanfarin ár og ákveðin straumhvörf urðu í vikunni þegar velferðarnefnd leggur samhljóða til að frumvarp heilbrigðisráðherra um neyslurými nái fram að ganga. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu þáttarins.
Fíkn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Víglínan Tengdar fréttir Tímamótafrumvarp Svandísar um neyslurými nær fram að ganga Velferðarnefnd skilaði samdóma áliti um frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um neyslurými til annarrar umræðu á Alþingi í dag. Það þýðir að frumvarpið verður að lögum. 13. maí 2020 19:30 Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. 17. maí 2020 09:26 ESB segir neytendur eiga skýlausan rétt á endurgreiðslu fyrir ferðir sem falla niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirstrikar í dag að flugfélög og seljendur pakkaferða verði að endurgreiða farþegum sínum falli ferðir þeirra niður. 13. maí 2020 11:03 Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. 7. maí 2020 17:58 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Tímamótafrumvarp Svandísar um neyslurými nær fram að ganga Velferðarnefnd skilaði samdóma áliti um frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um neyslurými til annarrar umræðu á Alþingi í dag. Það þýðir að frumvarpið verður að lögum. 13. maí 2020 19:30
Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. 17. maí 2020 09:26
ESB segir neytendur eiga skýlausan rétt á endurgreiðslu fyrir ferðir sem falla niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirstrikar í dag að flugfélög og seljendur pakkaferða verði að endurgreiða farþegum sínum falli ferðir þeirra niður. 13. maí 2020 11:03
Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. 7. maí 2020 17:58