WOW air ræður framkvæmdastjóra Rússlandsflugs Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. maí 2020 13:03 Michelle Ballarin Vísir/Baldur Hrafnkell Jónsson Michele Ballarin, stjórnarformaður nýja WOW air, segir flugfélagið hafa ráðið til sín Dmitry Kaparulin. Hans hlutverk verði að leiða starfsemi WOW í Rússlandi og samveldi sjálfstæðra ríkja (SSR) sem varð til eftir upplausn Sovétríkjanna. Á LinkedIn-síðu sinni, sem VB rak fyrst augun í, segir Ballarin að Kaparulin þessi hafi 22 ára reynslu úr flugrekstri. Hann hafi gegnt yfirmannsstöðu hjá Alitalia, SAS, Air Astania og AirBridgeCargo, ásamt því að hafa starfað fyrir Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA. „Við hlökkum til að bjóða farþegum okkar upp á upplifunina sem fellst í því að fljúga með WOW World til Rússlands og SRS,“ skrifar Ballarin. „Við erum WOW!“ Af þessu að dæma má ætla að WOW ætli sér að vera með starfsemi í Rússlandi ef og þegar félaginu verður ýtt úr vör. Félagið hefur áður ráðið Giuseppe Cataldo til að fara fyrir starsemi félagsins á Ítalíu. Þá var Facebook-síða WOW air endurræst í febrúar, sem almannatengill félagsins sagði að væri til marks um „ákveðið lífsmark með undirbúningsferlinu.“ Að sama skapi hefur nýrri heimasíðu flugfélagsins verið ýtt úr vör. Jómfrúarflugi WOW hefur verið reglulega frestað á síðustu mánuðum en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir að fyrsta flug félagsins yrði í október á síðasta ári. Síðan þá hafa talsmenn félagsins sagt að í upphafi verið lögð áhersla á fraktflug en að tekið verði á móti farþegum þegar fram líða stundir. WOW Air Fréttir af flugi Vistaskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Michele Ballarin, stjórnarformaður nýja WOW air, segir flugfélagið hafa ráðið til sín Dmitry Kaparulin. Hans hlutverk verði að leiða starfsemi WOW í Rússlandi og samveldi sjálfstæðra ríkja (SSR) sem varð til eftir upplausn Sovétríkjanna. Á LinkedIn-síðu sinni, sem VB rak fyrst augun í, segir Ballarin að Kaparulin þessi hafi 22 ára reynslu úr flugrekstri. Hann hafi gegnt yfirmannsstöðu hjá Alitalia, SAS, Air Astania og AirBridgeCargo, ásamt því að hafa starfað fyrir Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA. „Við hlökkum til að bjóða farþegum okkar upp á upplifunina sem fellst í því að fljúga með WOW World til Rússlands og SRS,“ skrifar Ballarin. „Við erum WOW!“ Af þessu að dæma má ætla að WOW ætli sér að vera með starfsemi í Rússlandi ef og þegar félaginu verður ýtt úr vör. Félagið hefur áður ráðið Giuseppe Cataldo til að fara fyrir starsemi félagsins á Ítalíu. Þá var Facebook-síða WOW air endurræst í febrúar, sem almannatengill félagsins sagði að væri til marks um „ákveðið lífsmark með undirbúningsferlinu.“ Að sama skapi hefur nýrri heimasíðu flugfélagsins verið ýtt úr vör. Jómfrúarflugi WOW hefur verið reglulega frestað á síðustu mánuðum en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir að fyrsta flug félagsins yrði í október á síðasta ári. Síðan þá hafa talsmenn félagsins sagt að í upphafi verið lögð áhersla á fraktflug en að tekið verði á móti farþegum þegar fram líða stundir.
WOW Air Fréttir af flugi Vistaskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira