Óskaði þess að völlur liðsins myndi brenna Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 19:00 Það hefur mikið gengið á hjá Mason Bennett. vísir/getty Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni. Bennett keyrði framhjá heimavelli Derby, Pride Park, í myndbandinu og sagði í tvígang að hann vonaðist eftir því að völlurinn myndi brenna. Hann sagði sjálfur á Twitter að þetta væri einkahúmor en hann baðst afsökunar á hegðun sinni. The video that s come out was a private joke, didn t mean any harm to the derby fans. The club has been great with me and will always be greatful. I apologise if I ve offended anyone.— Biz (@Masonbennett20) May 6, 2020 Félagið hefur ekki tjáð sig um atvikið en Bennett var lánaður til Millwall á síðustu leiktíð eftir að hafa verið tekinn fullur undir stýri í september mánuði. Hann lenti í árekstri en með honum í bílnum voru þrír aðrir leikmenn Derby; Tom Lawrene, Richard Keogh og 18 ára leikmaður úr akademíu félagsins. Þá var Bennett sektaður um sex vikna laun en óvíst er hvað félagið gerir nú. Samningur han svið félagið rennur út í næsta mánuði og má teljast ólíklegt að hann fái nýjan samning hjá félaginu eftir hegðun sína undanfarin ár. Stuðningsmenn Derby virðast vera allt annað en sáttir með Bennett og hafa látið hann duglega heyra það eftir að myndbandið lak á netið. Derby sacked a man who'd been a great captain and leader for them after he was nearly killed by 2 idiots who they stuck by. Mason Bennett is a moron, but got very little sympathy for the people at the club who made that decision.— Aaron Walker (@Gallagherlad95) May 6, 2020 Mason Bennett has always been incredibly thick. He just continues to prove that time and time again. Sooner he s gone permanently the better #dcfc— Keri Walton (@KeriWalton_) May 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira
Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni. Bennett keyrði framhjá heimavelli Derby, Pride Park, í myndbandinu og sagði í tvígang að hann vonaðist eftir því að völlurinn myndi brenna. Hann sagði sjálfur á Twitter að þetta væri einkahúmor en hann baðst afsökunar á hegðun sinni. The video that s come out was a private joke, didn t mean any harm to the derby fans. The club has been great with me and will always be greatful. I apologise if I ve offended anyone.— Biz (@Masonbennett20) May 6, 2020 Félagið hefur ekki tjáð sig um atvikið en Bennett var lánaður til Millwall á síðustu leiktíð eftir að hafa verið tekinn fullur undir stýri í september mánuði. Hann lenti í árekstri en með honum í bílnum voru þrír aðrir leikmenn Derby; Tom Lawrene, Richard Keogh og 18 ára leikmaður úr akademíu félagsins. Þá var Bennett sektaður um sex vikna laun en óvíst er hvað félagið gerir nú. Samningur han svið félagið rennur út í næsta mánuði og má teljast ólíklegt að hann fái nýjan samning hjá félaginu eftir hegðun sína undanfarin ár. Stuðningsmenn Derby virðast vera allt annað en sáttir með Bennett og hafa látið hann duglega heyra það eftir að myndbandið lak á netið. Derby sacked a man who'd been a great captain and leader for them after he was nearly killed by 2 idiots who they stuck by. Mason Bennett is a moron, but got very little sympathy for the people at the club who made that decision.— Aaron Walker (@Gallagherlad95) May 6, 2020 Mason Bennett has always been incredibly thick. He just continues to prove that time and time again. Sooner he s gone permanently the better #dcfc— Keri Walton (@KeriWalton_) May 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira