Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2020 07:44 Við Reykjavíkurhöfn. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Nýr hafnarstjóri mun taka við stöðunni af Gísla Gíslasyni sem óskaði eftir að láta af störfum í febrúar síðastliðinn. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Faxaflóahafna en hæfnisnefnd mun nú annast viðtöl og annan undirbúning tillögugerðar til stjórnar Faxaflóahafna. „Nú tekur við ferli við að meta og velja úr umsækjendum í samræmi við samþykkt stjórnar á dögunum – undir verkstjórn ráðningarstofu Hagvangs í samvinnu við hæfnisnefndina,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur þar sem tiltekinn er núverandi eða þá síðasti vinnuveitandi. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, fyrrverandi fiskistofustjóri Baldur Steinn Helgason, verkefnisstjóri hjá Jónar Transport Daði Jóhannesson, framkvæmdastjóri Hringrásar Einar Guðmundsson, skipstjóri Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður hjá Arion banki Frans Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri Refskeggs ehf. Jóhann F. Helgason, framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá PCC BakkiSilicon hf. Jón Einar Sverrisson, sviðsstjóri hjá Icelandair Kristinn Jón Arnarson, verkefnastjóri hjá Skaginn3X / Skaginn hf Kristinn Uni Unason vélfræðingur Kristófer Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kers Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls Ólafur William Hand ráðgjafi Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar Páll Hermannsson, framkvæmdastjóri hjá Al-Bahar Kuwait Holding Páll Sigvaldason, hópstjóri framleiðslu hjá Völku Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar í umhverfis- og auðlindaráðuneyti Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá RR ráðgjöf Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri verktakasviðs Íslenska gámafélagsins Svavar Halldórsson framkvæmdastjóri/ráðgjafi/háskólakennari Valdimar Björnsson, fjármálastjóri hjá Arctic Adventures Faxaflóahafnir á og rekur fjórar hafnir - Reykjavíkurhöfn, Grundartangahöfn, Akraneshöfn og Borgarneshöfn. Faxaflóahafnir sf. er sameignarfélag í eigu fimm sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Samgöngur Sjávarútvegur Akranes Hvalfjarðarsveit Borgarbyggð Skorradalshreppur Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Sjá meira
Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Nýr hafnarstjóri mun taka við stöðunni af Gísla Gíslasyni sem óskaði eftir að láta af störfum í febrúar síðastliðinn. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Faxaflóahafna en hæfnisnefnd mun nú annast viðtöl og annan undirbúning tillögugerðar til stjórnar Faxaflóahafna. „Nú tekur við ferli við að meta og velja úr umsækjendum í samræmi við samþykkt stjórnar á dögunum – undir verkstjórn ráðningarstofu Hagvangs í samvinnu við hæfnisnefndina,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur þar sem tiltekinn er núverandi eða þá síðasti vinnuveitandi. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, fyrrverandi fiskistofustjóri Baldur Steinn Helgason, verkefnisstjóri hjá Jónar Transport Daði Jóhannesson, framkvæmdastjóri Hringrásar Einar Guðmundsson, skipstjóri Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður hjá Arion banki Frans Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri Refskeggs ehf. Jóhann F. Helgason, framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá PCC BakkiSilicon hf. Jón Einar Sverrisson, sviðsstjóri hjá Icelandair Kristinn Jón Arnarson, verkefnastjóri hjá Skaginn3X / Skaginn hf Kristinn Uni Unason vélfræðingur Kristófer Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kers Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls Ólafur William Hand ráðgjafi Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar Páll Hermannsson, framkvæmdastjóri hjá Al-Bahar Kuwait Holding Páll Sigvaldason, hópstjóri framleiðslu hjá Völku Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar í umhverfis- og auðlindaráðuneyti Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá RR ráðgjöf Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri verktakasviðs Íslenska gámafélagsins Svavar Halldórsson framkvæmdastjóri/ráðgjafi/háskólakennari Valdimar Björnsson, fjármálastjóri hjá Arctic Adventures Faxaflóahafnir á og rekur fjórar hafnir - Reykjavíkurhöfn, Grundartangahöfn, Akraneshöfn og Borgarneshöfn. Faxaflóahafnir sf. er sameignarfélag í eigu fimm sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar.
Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Samgöngur Sjávarútvegur Akranes Hvalfjarðarsveit Borgarbyggð Skorradalshreppur Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Sjá meira