Átrúnaðargoð nýja Liverpool mannsins var hinn Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 11:30 Takumi Minamino og Ronaldo. Samsett mynd/Getty Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. Takumi Minamino verður formlega nýr leikmaður Liverpool á Nýársdag þegar glugginn opnar en Japaninn er þegar kominn með númer og hefur gengið frá samningi sínum við enska félagið. Enskir miðlar hafa verið að afla sér upplýsinga um þennan nýja leikmann Evrópumeistaranna sem eru einnig með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og geta orðið heimsmeistarar félagsliða um helgina. Who is new Liverpool signing Takumi Minamino? Let's take a look https://t.co/czuEwKAwOGpic.twitter.com/4VCzlfjkte— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Takumi Minamino er 24 ára gamall og hefur spilað undanfarin sex ár með austurríska félaginu Red Bull Salzburg. Minamino kom til Salzburg frá Cerezo Osaka skömmu fyrir tvítugafmælið sitt og hefur skorað 64 mörk í 189 leikjum síðan þar af 2 mörk í 6 Meistaradeildarleikjum í vetur. Since he was a child, all Takumi Minamino has wanted is to play football. So much so that Liverpool's new signing used to meticulously watch videos of Ronaldo to study his technique. Learn more about the winger joining the Reds next month https://t.co/JBoKfgzTIBpic.twitter.com/3G2UHeT7io— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Á fimm fyrstu tímabilum sínum með Red Bull Salzburg þá varð Minamino fimm sinnum austurrískur meistari og fjórum sinnum austurrískur bikarmeistari. Það er líklegt að hann endi sem tvöfaldur landsmeistari á þessu tímabili því hann er að fara í lið sem er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og úr liði sem er á toppnum í Austurríki. It's no wonder Liverpool signed Minamino when he was THIS good against them at Anfield pic.twitter.com/KQhbRvJ8R6— Goal (@goal) December 19, 2019 Í úttekt breska ríkisútvarpsins á ferli og ævi Takumi Minamino kemur í ljós að átrúnaðargoðið hans var brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo, ekki Cristiano Ronaldo heldur hinn upprunalegi Ronaldo. Minamino var sjö ára gamall þegar Ronaldo fór mikinn á heimsmeistaramótinu í Japan og Suður Kóreu en Ronaldo var þá markakóngur keppninnar með átta mörk og skoraði meðal annars tvö mörk í sigri Brasilíu í úrslitaleiknum. Takumi Minamino horfði stanslaust á myndbönd með Ronaldo og fór síðan út til að æfa sig. Það er þarf því ekki að koma á óvart þegar menn sjá takta Ronaldo í leik Takumi Minamino. Eldri bróðir Takumi Minamino, Kenta, hafði einnig mikil áhrif á hann. Það má finna úttekt BBC með því að smella hér. Welcome to Liverpool Takumi Minamino! pic.twitter.com/x2Bybtq2JZ— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 19, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Sjá meira
Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. Takumi Minamino verður formlega nýr leikmaður Liverpool á Nýársdag þegar glugginn opnar en Japaninn er þegar kominn með númer og hefur gengið frá samningi sínum við enska félagið. Enskir miðlar hafa verið að afla sér upplýsinga um þennan nýja leikmann Evrópumeistaranna sem eru einnig með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og geta orðið heimsmeistarar félagsliða um helgina. Who is new Liverpool signing Takumi Minamino? Let's take a look https://t.co/czuEwKAwOGpic.twitter.com/4VCzlfjkte— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Takumi Minamino er 24 ára gamall og hefur spilað undanfarin sex ár með austurríska félaginu Red Bull Salzburg. Minamino kom til Salzburg frá Cerezo Osaka skömmu fyrir tvítugafmælið sitt og hefur skorað 64 mörk í 189 leikjum síðan þar af 2 mörk í 6 Meistaradeildarleikjum í vetur. Since he was a child, all Takumi Minamino has wanted is to play football. So much so that Liverpool's new signing used to meticulously watch videos of Ronaldo to study his technique. Learn more about the winger joining the Reds next month https://t.co/JBoKfgzTIBpic.twitter.com/3G2UHeT7io— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Á fimm fyrstu tímabilum sínum með Red Bull Salzburg þá varð Minamino fimm sinnum austurrískur meistari og fjórum sinnum austurrískur bikarmeistari. Það er líklegt að hann endi sem tvöfaldur landsmeistari á þessu tímabili því hann er að fara í lið sem er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og úr liði sem er á toppnum í Austurríki. It's no wonder Liverpool signed Minamino when he was THIS good against them at Anfield pic.twitter.com/KQhbRvJ8R6— Goal (@goal) December 19, 2019 Í úttekt breska ríkisútvarpsins á ferli og ævi Takumi Minamino kemur í ljós að átrúnaðargoðið hans var brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo, ekki Cristiano Ronaldo heldur hinn upprunalegi Ronaldo. Minamino var sjö ára gamall þegar Ronaldo fór mikinn á heimsmeistaramótinu í Japan og Suður Kóreu en Ronaldo var þá markakóngur keppninnar með átta mörk og skoraði meðal annars tvö mörk í sigri Brasilíu í úrslitaleiknum. Takumi Minamino horfði stanslaust á myndbönd með Ronaldo og fór síðan út til að æfa sig. Það er þarf því ekki að koma á óvart þegar menn sjá takta Ronaldo í leik Takumi Minamino. Eldri bróðir Takumi Minamino, Kenta, hafði einnig mikil áhrif á hann. Það má finna úttekt BBC með því að smella hér. Welcome to Liverpool Takumi Minamino! pic.twitter.com/x2Bybtq2JZ— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 19, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Sjá meira