Boeing lenti geimfari sem hlekktist á Kjartan Kjartansson skrifar 22. desember 2019 14:41 Starfsmaður Boeing fylgist með geimferjunni lenda á Hvítu söndum í Nýju-Mexíkó. AP/Aubrey Gemignani Ómönnuð geimferja Boeing sem lenti í hremmingum í jómfrúarferð sinni í síðustu viku lenti heilu og höldnu í eyðimörkinni í Nýju-Mexíkó í nótt. Geimferjan átti upphaflega að fljúga til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu en hún komst hins vegar aldrei á rétta sporbraut eftir geimskotið á föstudag. Starliner-geimferjan er geimfarið sem Boeing hefur unnið að til að flytja menn út í geim fyrir bandarísku geimvísindastofnunina NASA. Henni var skotið á loft á föstudag og átti hún að flytja vistir til geimstöðvarinnar. Upphaflega átti ferðin að taka viku en hún var stytt eftir að þrýstiflaugar geimferjunnar virkuðu ekki sem skyldi aðeins hálftíma eftir geimskotið frá Canaveral-höfða fyrir helgi. Geimferjan komst því aldrei á rétta braut til að ná til geimstöðvarinnar. Orsökin er sögð innri klukka geimferjunnar sem var ekki í samræmi við Atlas V-eldflaugarinnar sem skaut ferjunni út í geim, að sögn AP-fréttastofunnar. Ferjan fór 33 hringi í kringum jörðina áður en hún lenti í Nýju-Mexíkó. Lendingin gekk að óskum en þetta var í fyrsta skipti sem bandarískt geimfar sem hannað er til að flytja menn lenti á föstu landi eftir geimferð. Allar aðrar geimferjur Bandaríkjamanna hafa lent í hafinu. Þó að lendingin hafi gengið vel verða geimfararnir sem eru í Alþjóðlegu geimstöðinni án jólagjafanna, fatnaðar og matvæla sem Starliner-ferjan átti að færa þeim. Boeing Geimurinn Tengdar fréttir Geimfararnir fá ekki jólagjafirnar Forsvarsmenn NASA og Boeing hafa ákveðið að geimfarinu Starliner verði snúið aftur til jarðarinnar. Ómögulegt sé að fljúga því til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 20. desember 2019 16:01 Nýtt geimfar Boeing náði ekki réttri sporbraut Starliner, nýtt geimfar Boeing, sem Bandaríkin ætla að nota til að flytja geimfara út í geim, náði ekki réttri sporbraut í fyrstu ferð farsins til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 20. desember 2019 13:42 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ómönnuð geimferja Boeing sem lenti í hremmingum í jómfrúarferð sinni í síðustu viku lenti heilu og höldnu í eyðimörkinni í Nýju-Mexíkó í nótt. Geimferjan átti upphaflega að fljúga til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu en hún komst hins vegar aldrei á rétta sporbraut eftir geimskotið á föstudag. Starliner-geimferjan er geimfarið sem Boeing hefur unnið að til að flytja menn út í geim fyrir bandarísku geimvísindastofnunina NASA. Henni var skotið á loft á föstudag og átti hún að flytja vistir til geimstöðvarinnar. Upphaflega átti ferðin að taka viku en hún var stytt eftir að þrýstiflaugar geimferjunnar virkuðu ekki sem skyldi aðeins hálftíma eftir geimskotið frá Canaveral-höfða fyrir helgi. Geimferjan komst því aldrei á rétta braut til að ná til geimstöðvarinnar. Orsökin er sögð innri klukka geimferjunnar sem var ekki í samræmi við Atlas V-eldflaugarinnar sem skaut ferjunni út í geim, að sögn AP-fréttastofunnar. Ferjan fór 33 hringi í kringum jörðina áður en hún lenti í Nýju-Mexíkó. Lendingin gekk að óskum en þetta var í fyrsta skipti sem bandarískt geimfar sem hannað er til að flytja menn lenti á föstu landi eftir geimferð. Allar aðrar geimferjur Bandaríkjamanna hafa lent í hafinu. Þó að lendingin hafi gengið vel verða geimfararnir sem eru í Alþjóðlegu geimstöðinni án jólagjafanna, fatnaðar og matvæla sem Starliner-ferjan átti að færa þeim.
Boeing Geimurinn Tengdar fréttir Geimfararnir fá ekki jólagjafirnar Forsvarsmenn NASA og Boeing hafa ákveðið að geimfarinu Starliner verði snúið aftur til jarðarinnar. Ómögulegt sé að fljúga því til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 20. desember 2019 16:01 Nýtt geimfar Boeing náði ekki réttri sporbraut Starliner, nýtt geimfar Boeing, sem Bandaríkin ætla að nota til að flytja geimfara út í geim, náði ekki réttri sporbraut í fyrstu ferð farsins til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 20. desember 2019 13:42 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Geimfararnir fá ekki jólagjafirnar Forsvarsmenn NASA og Boeing hafa ákveðið að geimfarinu Starliner verði snúið aftur til jarðarinnar. Ómögulegt sé að fljúga því til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 20. desember 2019 16:01
Nýtt geimfar Boeing náði ekki réttri sporbraut Starliner, nýtt geimfar Boeing, sem Bandaríkin ætla að nota til að flytja geimfara út í geim, náði ekki réttri sporbraut í fyrstu ferð farsins til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 20. desember 2019 13:42