„Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina en ekki Guardiola“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 16:30 Guardiola og Klopp hafa mæst bæði í Þýskalandi og á Englandi. vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Jürgen Klopp sé betri knattspyrnustjóri en Pep Guardiola. Liverpool er 14 stigum á undan Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og allt bendir til þess að Rauði herinn verði Englandsmeistari í vor. „Þetta er allt Klopp að þakka. Hann hefur byggt þetta lið upp. Og hann er að vinna Guardiola þrátt fyrir að hafa ekki eytt nálægt því jafn háum fjárhæðum,“ skrifaði Merson í pistli sínum á Daily Star. Máli sínu til stuðnings segir Merson að Klopp gæti gert Rotherham United að úrvalsdeildarliði. „Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina ef hann fengi tíma. Guardiola getur ekki gert það. Hann þarf 80-90 milljóna punda leikmenn til að leikkerfið hans gangi upp, öfugt við Klopp,“ sagði Merson. Guardiola hefur vissulega eytt hærri upphæðum í leikmannakaup en Klopp. Hann hefur þó aldrei keypt leikmann sem kostar 80-90 milljónir punda eins og Merson heldur fram. Klopp tók við Liverpool haustið 2015. Undir hans stjórn varð liðið Evrópumeistari í vor og heimsmeistari félagsliða í síðustu viku. Merson hefur mikið álit á Klopp.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Jürgen Klopp sé betri knattspyrnustjóri en Pep Guardiola. Liverpool er 14 stigum á undan Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og allt bendir til þess að Rauði herinn verði Englandsmeistari í vor. „Þetta er allt Klopp að þakka. Hann hefur byggt þetta lið upp. Og hann er að vinna Guardiola þrátt fyrir að hafa ekki eytt nálægt því jafn háum fjárhæðum,“ skrifaði Merson í pistli sínum á Daily Star. Máli sínu til stuðnings segir Merson að Klopp gæti gert Rotherham United að úrvalsdeildarliði. „Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina ef hann fengi tíma. Guardiola getur ekki gert það. Hann þarf 80-90 milljóna punda leikmenn til að leikkerfið hans gangi upp, öfugt við Klopp,“ sagði Merson. Guardiola hefur vissulega eytt hærri upphæðum í leikmannakaup en Klopp. Hann hefur þó aldrei keypt leikmann sem kostar 80-90 milljónir punda eins og Merson heldur fram. Klopp tók við Liverpool haustið 2015. Undir hans stjórn varð liðið Evrópumeistari í vor og heimsmeistari félagsliða í síðustu viku. Merson hefur mikið álit á Klopp.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira